Matreiðslubók
Safn uppskrifta frá víðri veröld!
Til þess að bæta nýrri uppskrift í safnið er auðveldast að byrja á því að bæta við tengli hér á forsíðu bókarinnar. Bætið við á listann tengli hér að neðan með því að smella á „breyta“-hnappinn hjá viðeigandi flokki og setjið inn tengil í þessu formi:[[/Heiti uppskriftar|Heiti uppskriftar]]
. Smellið svo á „vista“-hnappinn. Takið eftir að við bætist rauður tengill á síðuna. Smellið þá á rauða tengilinn ykkar – hann ætti að leiða ykkur beint í breytingarham - og þið getið hafist handa við að skrifa uppskriftina inn í auða boxið og vistað uppskriftina í bókina.

Salöt breyta
Döðlusalat, Einfalt salat, Franskt salat, Grískt salat, Kalifornískt spínatsalat, Kjúklingasalat, Rækju- og ostasalat, Salat með furuhnetum og fetaosti, Skinkusalat, Spínatsalat, Túnfiskssalat, Svartbaunasalat, Ostasalat, Kjúklingasalat Ragnhildar, Falafel, Kartöflusalat, salatti, Mandarínusalat
Grænmetisréttir breyta
Grænmetiskúskús með karrý, Grænmetissúpa, Gulrótarbuff, Kartöflugratin, Linsulasagna, Spænsk eggjakaka, Afrískur pottréttur, Spínatlasagna, sojahakk með spaghettí, Krydduð grænmetissúpa
Kjöt breyta
Lambakjöt breyta
Grillsteik, Lambarif, Lambakjöt í hunangi, Lambahryggur að hætti afa Gústa, Saltkjöt og baunir
Kjúklingur breyta
Barbikjú kjúlli, Fljótlegur kjúklingaréttur, Pestó Kjúklinga pasta, Fylltar kjúklingabringur, Beikonvafðar kjúklingabringur, Kjúklinga "tagine" með döðlum og hunangi, Kjúklingasalatið hennar Heiðu, Beikonvafðar kjúklingabringur í piparostasósu, Kjúklinga-saltimbocca, Fjörtíu geira kjúllinn, Buffalo kjúklingasalat, Mjúklinga-mangó-stemmari, Kjúklingur með ostapasta og sveppum, Góður kjúlli, Kjúklingapasta, Kjúklingur í rjómaostasveppahvítlaukssósu með sólþurrkuðum tómötum, Kjúklinganúðluréttur, Mexíkanskt kjúklingalasagna ,Pestókjúklingur
Nautakjöt breyta
Ungverskt gúllas, Spaghetti bolognese, Dirty Rice einföld uppskrift, Dirty Rice flóknari uppskrift
Ýmislegt breyta
Fiskur og annað sjávarfang breyta
Fiskur í ofni, Lax í ofni, Rækjuréttur, Spænskur fiskréttur, Grillaður lax, Paella (spænska pæja), Sælkera Ýsa, Pestófiskur, Fisktur með rauðlauk, Ítölsk skreið, Soðinn fiskur
Súpur breyta
Áramótasúpa, Fiskisúpa með grænmeti, Einföld grænmetissúpa, Ungversk gúllassúpa, Grjónagrautur, Kakósúpa, Humarsúpa að hætti Dúxins, Geggjuð Mexikó súpa, Karrýeplasúpu, TomKaGai Kókoskjúklingasúpa Mexíkósk kjúklingasúpa með sýrðum rjóma, Mexíkósk kjúklingasúpa , Grænmetissúpa, Asíu súpan a la Lilja Sæm, Kjúklingasúpa, 10 manns, Indversk kjúklingasúpaMexíkósk kjúllasúpa frá Sölvabakka
Kreppumatur breyta
Eggjakaka með kartöflum, Kartöflusúpa, Bóndakökur, Afgangar í ofni, Rúsínugrautur Danskur hrísgrjónagrautur
Drykkir breyta
Eftirréttir og kökur breyta
Amarula ís, Frönsk súkkulaðikaka, Hringformskaka m/súkkulaði og marsipan (Gugelhopf), Iðraeldur, Kanelsnúðar, Lakkrískurlkökur, Marengsbomba, Marmarakaka, Ónefnt góðgæti, Piparkökur, Púðursykurkaka, Pönnukökur, Rice Crispies, Sandkaka, Skúffukaka, Beikon- og bananarúllur, Bananasplitt, Súkkulaðibitakaka, Súkkulaðikaka með banönum, Rjómalöguð eplakaka, Eplakaka, Holl súkkulaðikaka, Sælgætisostakaka, Rice Krispies kransakaka, Lakkrístoppar, Stína fína, Mömmukökur, Fromange, Íslenskar pönnukökur, Súkkulaðikaka með pekanhnetum
Brauð breyta
Oreganobrauð, Rúllubrauð með fyllingu, Speltbrauð, Pítsusnúðar, Smjördeigssnúðar með áleggi, Kryddbrauð, Bananabrauð, Skinkuhorn, Makkarónu-Pönnu-Pizza, Vatnsdeigsbolla
Sósur breyta
Græn sósa, Hummus, Pesto, Pítsusósa, Heit íssósa, Piparsósa.