Matreiðslubók/Fljótlegur kjúklingaréttur
Fljótlegur Karrýkjúklingaréttur
breyta- 500 gr Kjúklingabringur (hægt að kaupa heitan kjúkling og rífa niður)
- 1 dós Mango Chutney
- 2 dl Matreiðslurjómi (eða eftir smekk)
- 2 tsk Karrý
- 1 poki rifinn ostur
Kjúklingabringan er skorin í bita og steikt. Ef keyptur er heill tilbúinn kjúklingur er hann rifinn niður. Mango, rjómanum og karry blandað saman og kjúklingum bætt saman við. Sett í eldfast mót. Osturinn yfir og inn í ofn í ca 30 mín. Berið fram með hrísgrjónum og fersku salati.