Matreiðslubók/Lax í ofni

Lax í ofni

breyta

Hráefni

breyta
  • lax
  • ólívuolía
  • sítróna
  • salt
  • pipar

Piparostur eða gráðuostur

Bræddu ostinn annað hvort í potti eða í örbylgjuofni

Aðferð

breyta
  1. Settu laxinn í ofnskúffu og smjörpappír undir
  2. Kreistu sítrónu yfir
  3. Saltað og piprað eftir smekk

Meðlæti

breyta

Gott er að hafa salat og soðnar kartöfflur með