Salat
Þvoið gúrku, tómata og kál. Skerið grænmetið niður. Blandið saman í skál. Með salatinu er gott að hafa salatsósu, s.s. Þúsundeyja eða álíka.