Matreiðslubók/Dirty Rice flokid
- 1,5-1 bolli elduð hrísgrjón með kjúklingasoð (helming á móti vatninu)
- 2 bollar kjúklingasoð
- 3 matsk. olía
- 500 hakk
- 1/2 bolli kjúklingalifur
- 3 sneiðar beikon, smátt skorið
- 1/2 laukur, smátt skorin
- 2 sellery stönglar, smátt skornir
- 1-3 jalapeños, fræehreinsað og smátt skorið
- 1 matsk. Cajun seasoning
- 2 græn paprika, smátt skorin
Olían er hrærð saman við hrísgrjóinina-2 matsk. Lifur og beikon steikt á pönnu og bæta síðan hakki út og olíu, steikja áfram. Bætaa við sellery, jalpenor og lauk, steikja all saman. Setja soð út í og krydd. Slökkva á hita og setja paprikku útí og hrisgrjón. Bera strax fram
Fengið af síðunni www.simplyrecipes.com(sm´abreytt)