Matreiðslubók/Afgangar í ofni

Afgangar í ofni

  • kjöt, t.d. reykt svínakjöt, pylsur...
  • grænmeti t.d. kartöflur, laukur, baunir...
  • tómatpúrra
  • mjólk
  • ostur

Kjötið skorðið í sneiðar og sett í eldfast mót. Grænmetið saxað og stráið því yfir. Tómatpúrru og mjólk hrært saman og hellið því yfir allt saman, magnið fer efitr magni af kjöti og grænmeti. Stráið osti yfir og hitið í ofni þar til osturinn er byrjaður að taka lit.