Matreiðslubók/Pítsusnúðar
Pítsusnúðar geta hentað sem smáréttur eða nesti fyrir börnin.
Aðferð
breytaOfninn hitaður í 225°C. Deigið flatt út í þunna lengju, 10-12 cm breiða. Sósunni smurt á deigið, ekki alveg út á brúnirnar, áleggi dreift á og lengjunni rúllað upp. Skorið í þunnar sneiðar með beittum hníf. Sneiðunum raðað á pappírsklædda plötu og bakað í 8-10 mín.