Matreiðslubók/Karrýeplasúpu
Karrýeplasúpa
breyta1/4 bolli laukur
2 msk sólblómaolía
1 msk karrý
1 köggull engifer
1/2 kg græn epli, afhýdd og söxuð
2 bollar grænmetissoð
1/2 bolli eplasafi
1/2 bolli soyjamjólk
½ msk sítrónusafi
Sjávaralt og pipar
- Laukur og engifer steikt upp úr olíu, karrý er svo bætt í.
- Öllu blandað saman og látið malla þar til eplin eru mjúk.
- Þá er súpan smökkuð.
- Krydda vel með salti og pipar
- Maukað í matvinnsluvél eða blandara.