Matreiðslubók/Heit íssósa

Heit íssósa er góð út á ís eða aðra eftirrétti.

  • 4 stykki Snickers eða Mars
  • 50 g suðusúkkulaði (má sleppa)
  • 250 ml rjómi

Aðferð

breyta

Allt sett í pott og látið malla við mjög vægan hita í um 20 mín., eða þar til sósan er orðin þykk. Borin fram heit eða volg með ís.