Matreiðslubók/Kalifornískt spínatsalat
- 120 ml rautt vínedik
- 2 g þurrkað tarragon
- 5 ml Dijon-sinnep
- 475 ml grænmetisolía
- salt og pippar eftir smekk
- 1360 g spínat
- 5 avokado - skrælt og skorði í teninga
- 30 ml sítrónu djús/safi
- 140 g svartar ólívur skornar í sneiðar
- 1 þunnt skorinn rauðlaukur
- 1 appelsína/mandarína skræld og skorin í teninga
Hitið gætilega edik og tarragon og kælið, pískið sinnepi samanvið. Kryddið með salt og pipat. Dreifið sítrónusafa yfir avakado. Blansið öllu saman í skál og hellið ediksblöndu yfir.