Matreiðslubók/Kjúklingasalat Ragnhildar
4 kjúklingabringur Kál, ca. einn haus af iceberg 1 Paprika 1 Rauðlaukur 1 Gúrka 1 krukka fetaostur Hálfur poki af doritos Hakkaðar möndlur og furuhnetur (ca. 100 gr. af hvoru)
Skera bringurnar niður, hver bringa í ca. 8 bita og steikja á pönnu uppúr olíu, setja möndlur og furuhnetur á pönnuna og steikja með bringunum.
Skera niður grænmeti, setja mulið nachos útá sem og fetaostinn og olíuna af honum.
Borið fram í sitthvoru lagi með sýrðum rjóma og mango chutney sósu til hliðar.