Matreiðslubók/sojahakk með spaghettí

Uppskrift fyrir 4

200 gr þurrkað sojahakk 1 súputeningur (grænmetis) 1 tsk paprika 1 dós tómatar chili, salt hvítur pipar 1 ds nýrnabaunir olía 1dl rjómi 5 dl sjóðandi vatn

Vatninu hellt yfir sojakjötið og það látið standa í 20 mínútur. Olía sett á pönnu, hakkið látið malla í nokkrar mínútur. Kryddi, tómötum, bætti í látið sjóða nokkrar mínútur. Loks nýrnabaunir og rjómi. Borið fram með spagghettí. Ótrúlega fljótlegt og gott