Matreiðslubók/Svartbaunasalat
Svartbaunasalat.
- 1 agúrka, fræheinsuð og skorin í bita
- 1/2 - 1 mangó skorið í bita
- 1/2 – 1 bolli soðnar og þurrkaðar svartar baunir
- 2-3 matskeiðar limesafi
- 2-3 matskeiðar appelsínusafi
- 2-3 matskeiðar saxað ferskt kóríander
- 1 teskeið salt
- 1-2 jalapeno pipar, skorin mjög smátt
Blandið öllu varlega saman og látið standa í 10 mín. Gott sem meðlæti með kjöti fyrir 3-4 eða sem sérréttur fyrir 2 með brauði og grænu salati.