Matreiðslubók/Kjúklingasúpa, 10 manns

Kjúklingasúpa, 10 manns

breyta
  • 3-4 msk ólía
  • 1,5 msk karrý
  • heill hvítlaukur
  • 1 púrrulaukur
  • 3 paprikur, rauðar

allt skorið skorið niður í ræmur og steikt á pönnu sett í pott

  • 1,5 lítri vatn
  • 0,5 lítra matarrjóma
  • 1-2 pela rjómi
  • ein askja rjómaosti sett útí, 400 g.
  • hálf flaska Heinz chili, venjuleg,
  • 3/4 flaska Heinz chili, HOT
  • 3-4 teningar af kjúklingakrafti / grænmetis

súpan má malla á vægum hita í 45-60 mín.

krydd eftir smekk: -rósmarin -eftirlæti hafmeyjunnar frá pottagöldrum -salt -pipar

6-7 kjúklingabringur skornar í bita, snöggsteikar á pönnu og settar út í súpuna rétt áður en borið fram.

skreytt með þeyttum rjóma og steinselju