Matreiðslubók/Eplakaka
Eplakaka er hversdagsleg og með kaffinu.
- 150 g smjör
- 150 g sykur
- 150 g hveiti
- 3-5 epli
Aðferð
breytaEplin eru skorin smátt og sett í eldfast mót. Hægt er að strá kanilsykri yfir. Smjör, sykur og hveiti er hrært og hnoðað saman og sett yfir eplin. Bakað við 175°C í 20-30 mín.
Kakan er best volg með þeyttum rjóma eða vanilluís.