Grillaður lax

Grillaður laxBreyta

HráefniBreyta

Lax, Olía, Sítrónusafi, Salt og pipar, Mango Chutney, Casewhnetur

AðferðBreyta

Leggið laxinn á álpappír sem búið er að smyrja með olíu. Kreistið safann úr heilli sítrónu yfir laxinn. Stráið örlitlu af salti og pipar. Smyrjið með þykku lagi af mangó cutney og stráið casewhnetum yfir. Grillið á útigrilli eða í ofni. Passið að ofelda ekki fiskinn.

MeðlætiBreyta

Borið fram með fersku salati, hrísgrjónum og snittubrauði