Ostasalat er gott með grófu brauði. Það er auðvelt í matreiðslu.

Innihald

breyta
  • 1 rauð og 1 græn paprika, saxaðar
  • ½ púrrulaukur, fínt skorinn
  • 1 mexíkóostur í bitum
  • 1 hvítlauksostur í bitum
  • Vínber að vild, bæði græn og blá, skorin í 4 parta
  • ½ dós af ananaskurli, án safa
  • 1 dós sýrður rjómi
  • 1 lítil dós majónes

Öllu er blandað saman í skál og kælt. Það er gott að bera það fram með grófu brauði, ýmist nýju eða ristuðu.