Matreiðslubók/Asíu súpan a la Lilja Sæm
Asíusúpa a la Lilja Sæm
1. heill kjúklingur, eins og hann kemur fyrir hauslaus og lappalaus 1. bútur af engiferrót 7. gulrætur 1. blaðlaukur 1. haus kínakál 1. ferskt chili eða duft 3.pk. af kjúklinganúðlusúpu
Aðferð
Kjúklingur settur í pott, ásamt öllu nema núðlunum sjálfum eldað í 1 1/2 tíma, kjúlli veiddur upp og tekin af beinunum, kjötið ásamt núðlunum skell út í látið malla í 5 mín. Verði ykkur að góðu.
Heimild Lilja Sæmundsdóttir (munnleg heimild, 1. september 1990)...