Matreiðslubók/Lambakjöt í hunangi
Lambakjöt í hunangi handa 6 manns
breytaBest gert í steikingarpotti með loki eða blástursofn á 100°c í 2 - 3 tímar eða 1 klst. í stórum pott á eldavélinni.
Hráefni
breyta- 1 kg. súpukjöt
- 1 tsk. þurrkaðar rósir (fást í asískum sérverslunum)
- 1/2 tsk. negulnaglar
- 1 tsk. kanill
- 7 msk. ólífuolía
- nokkrir saffran þræðir
- 3 laukar
- 500 gr. rúsínur
- 300 gr. hunang
- 100 gr. möndlur
- salt og pipar
Matreiðsla
breyta1- Setjið rósir, negull, 1 tsk. pipar og kanill í blandara og malið í duft.
2- Hitið olíuna potti með salti, saffrani og 3 tsk. af kryddblöndunni. Bætið 15 cl. vatni og látið malla við lágu hiti.
3- Skerið laukinn í þunnar sneiðar og bætið í pottin ásamt kjötinu. Leyfið að malla í 45 mín. Má bæta vatn ef þörf er.
4- Þegar kjötið er næstum tilbúið, bætið rúsínunum við og leyfið sósuna að þykkna aðeins.
5- Bragðbætið með afganginum af kryddblöndunni og salti. Hitið hunangið og bætið út í.
6- Ristið möndlurnar á þurri pönnu, takið kjötið út, möndlunum stráð yfir og sósu og borið fram.
7- Þetta er borðað með hrísgrjón eða kúskús, nanbrauði, haríssa mauki.