Matreiðslubók/Heitur svepparéttur

Uppskrift handa 6-8 sem meðlæti

  • 1 stór dós kotasæla
  • 1 gráðostur
  • 1 dós sýrður rjómi
  • 1 dós kryddaðu rjómaostur (má sleppa)

Blanda saman og látið standa í einhvern tíma

  • 1 bakki sveppir skornir gróft og settir örstutt á pönnu í olíu
  • 1 rauðlaukur skorinn smátt
  • 6-8 brauðsneiðar ristaðar og skornar í teninga

Þetta er sett í ofnfast mót og sósunni helt yfir og blandað vel saman

Hitað í ofni við 200 gráður í 20-30 min, best að borða heitt