Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 5

Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2


Smelltu hérna til að hlaða niður upptöku fyrir þennan kafla.


Lesson 5: Nice to meet you!
Kafli 5: Gaman að hitta þig!

Dialogue (Samtal)

breyta
 
Belmar, NJ

Magnús er að hitta fólk í Belmar, New Jersey, fræg bær sem liggur á ströndinni í ríkinu New Jersey. Hann talar við fólk í húsinu.

English

breyta

Eric: Welcome to Belmar! Come on in.
Magnús: - Thank you!
Eric: - How are you today?
Magnús: - I'm fine, thanks, and yourself?
Eric: I'm doing great, thanks. So, this is my mother, Anne Marie.
Anne Marie: - Hello Magnús. Welcome to America. Nice to meet you!
Magnús: - Likewise, mam'n. What do you do?
Anne Marie: - I'm retired at the moment. What about you?
Magnús: I'm a student now studying at the University of Iceland, but I am also a salesman at a small store in Reykjavík.
Anne Marie: - Amazing! What are you studying?
Magnús: - I am studying philosophy.
Eric: - Magnús, I'd like to introduce you to Lisa. She's also studying in university. She goes to Monmouth University.
Lisa: Very nice to meet you.
Magnús: - Likewise, Lisa. So, are you Eric's girlfriend?
Eric: - Magnús, Lisa is my sister, not my girlfriend.

Íslenska

breyta

Eric: Velkominn til Belmar! Komdu!
Magnús: - Takk!
Eric: - Hvað segirðu í dag?
Magnús: - Fínt, takk, en þú?
Eric: Fínt, takk. Svo, þetta er móðir mín, Anne Marie.
Anne Marie: - Halló Magnús. Velkominn til Bandaríkjanna. Gaman að hitta þig!
Magnús: - Sömuðleiðis, frú. Hvað gerirðu?
Anne Marie: - Ég er hætt störfum á augnablíkinu. Hvað með þig?
Magnús: Ég er nemandi núna að læra á Háskóla Íslands, en ég er líka sölumaður í lítilli verslun í Reykjavík.
Anne Marie: - Æðislegt! Hvað ert þú að læra?
Magnús: - Ég er að læra heimspeki.
Eric: - Magnús, ég vil kynna þig fyrir Lisu. Hún er líka að læra í háskólanum. Hún er nemandi í Monmouth University.
Lisa: Gaman að hitta þig.
Magnús: - Sömuleiðis, Lisa. Svo, ertu kærastan Erics?
Eric: - Magnús, Lisa er systir mín, ekki kærastan mín.

Vocabulary

breyta

Setningar:

  • Welcome to... - Velkomin/n til...
  • Please, come in - Vinsamlegast komdu
  • Please, sit down - Vinsamlegast settu

Hvernig að kynna einhver:

  • I'd like to introduce (to you), Michael. Michael, this is John. - Ég vil að kynna þig, Mikael. Mikael, þetta er Jón.
  • This is Eric. - Þetta er Eirik.

Occupations (Atvinnu):

  • Student - Nemandi (í grunnskólanum, menntaskólanum og háskólanum)
  • Architect - Arkitekt
  • Chef - Kokkur
  • Dentist - Tannlækni
  • Doctor - Lækni
  • Engineer - Vélstjóri
  • Journalist - Blaðamaður
  • Linguist - Málvísindamaður
  • Pilot - Flugmaður
  • Programmer - Kerfisfræðingur
  • Retired - Hætt stöfum
  • Salesman/Saleswoman - Sölumaður (kk/kvk)
  • Scientist - Vísindamaður
  • Secretary - Ritari
  • Teacher - Kennari
  • Tour Guide - Leiðsögumaður

Family (Fjölskyldan):

  • Mother, Mom, Mum - Móðir, Mamma
  • Father, Dad, Papa - Faðir, Pabbi
  • Brother - Bróðir
  • Sister - Systir
  • Grandmother, Grandma - Amma
  • Grandfather, Grandpa - Afi
  • Uncle - Frændi (Bróðir föður eða móður)
  • Aunt - Frænka (Systir föður eða móður)
  • Cousin - Frændi, Frænka
  • Stepfather - Stjúpfaðir
  • Stepmother - Stjúpmóðir

Grammar

breyta

Objective Case (Þgf. og Þf.)

breyta

Objective Case, síðasta fall í ensku, er þágufall og þorfall saman í einu föll. En eins og víð lærum, í ensku nafnorð breyta eins og nafnorð á íslensku. Þess vegna bara hluti sem breytir í „objective case“ er fornöfn.

Nominative Possessive Objective
I mine me
you your you
he his him
she her her
it its it
we our us
you all your you all
they their them

Það er líka hægt að nota TO til að áhersla að nafnorðið er í þáguföll. T.d. „to me“, „to you“, „to him“, svoleiðis. En þegar óbeint andlag er á lóka orðs, þá to á að vera alltaf notað.

Áður en víð sjáum dæmi og höldum áfram, það er mikilvægt að víð skiljum fulkomlega hluta af setningum í ensku.

 

Auðvitað það er hægt að sjá að það eru margir valkostir til að búa til setninginnar í ensku, en ef víð hugsum, það er ennþá sama á íslensku. Svona það er hægt að segja: „Ég er að gefa þér bók“ eða „Ég er að gefa þér hana.“

Dæmi:

I am giving eight books to you. - Ég er að gefa þér átta bækur.
John's giving me something. - Jón er að gefa mér eitthvað.
Are you all bringing food? - Eruð þíð að koma með mat?
I am sending it to him on MSN. - Ég er að senda honum það á MSN. (spjallsforrit á tölvuna)

Og núna, þú kannt öll föll í ensku! Til hamingju!

Prepositions (Forsetningar)

breyta

Eins og á íslensku þegar maður notar forsetningar eiga þær að vera föll. Til dæmis, við segjum til þín á íslensku sem er to me á ensku. Síðan eins og fornöfn eru bara hluti sem eiginlega nota föll, það er létt að nota forsetningar í ensku.

At - Á
In - Í
For - Fyrir
To - Til

From - Frá

Dæmi:
I'm at my aunt's house - Ég er á húsinu frænkar mínar
I am in the city now - Ég er í bænum núna
He is buying something for me - Hann er að kaupa eitthvað fyrir mig
We are going to Iceland - Víð erum að fara til Íslands
She's from Russia - Hún er frá Rússlandi

Þegar við viljum segja mér, þér, sér, þá eigum við að nota to. Svo þýðingar eru to me, to you, to him/her/it. At, In, og For virkar saman eins og á íslensku. Í ensku þýðir in English. (Mundu að þú skrifar alltaf tungumál í ensku með stórum bókstöfum).

Negation (Neitun)

breyta

No, nothing, dont

Future Tense (Framtíð)

breyta

Will

Much, Many, A lot (Mikið)

breyta

Culture

breyta

Practice

breyta

Answer Key (Svör)


  Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2