Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 5
Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2
Smelltu hérna til að hlaða niður upptöku fyrir þennan kafla. |
Lesson 5: Nice to meet you!
Kafli 5: Gaman að hitta þig!
Dialogue (Samtal)
breytaMagnús er að hitta fólk í Belmar, New Jersey, fræg bær sem liggur á ströndinni í ríkinu New Jersey. Hann talar við fólk í húsinu.
EnglishbreytaEric: Welcome to Belmar! Come on in. |
ÍslenskabreytaEric: Velkominn til Belmar! Komdu! |
Vocabulary
breytaSetningar:
- Welcome to... - Velkomin/n til...
- Please, come in - Vinsamlegast komdu
- Please, sit down - Vinsamlegast settu
Hvernig að kynna einhver:
- I'd like to introduce (to you), Michael. Michael, this is John. - Ég vil að kynna þig, Mikael. Mikael, þetta er Jón.
- This is Eric. - Þetta er Eirik.
Occupations (Atvinnu):
- Student - Nemandi (í grunnskólanum, menntaskólanum og háskólanum)
- Architect - Arkitekt
- Chef - Kokkur
- Dentist - Tannlækni
- Doctor - Lækni
- Engineer - Vélstjóri
- Journalist - Blaðamaður
- Linguist - Málvísindamaður
- Pilot - Flugmaður
- Programmer - Kerfisfræðingur
- Retired - Hætt stöfum
- Salesman/Saleswoman - Sölumaður (kk/kvk)
- Scientist - Vísindamaður
- Secretary - Ritari
- Teacher - Kennari
- Tour Guide - Leiðsögumaður
Family (Fjölskyldan):
- Mother, Mom, Mum - Móðir, Mamma
- Father, Dad, Papa - Faðir, Pabbi
- Brother - Bróðir
- Sister - Systir
- Grandmother, Grandma - Amma
- Grandfather, Grandpa - Afi
- Uncle - Frændi (Bróðir föður eða móður)
- Aunt - Frænka (Systir föður eða móður)
- Cousin - Frændi, Frænka
- Stepfather - Stjúpfaðir
- Stepmother - Stjúpmóðir
Grammar
breytaObjective Case (Þgf. og Þf.)
breytaObjective Case, síðasta fall í ensku, er þágufall og þorfall saman í einu föll. En eins og víð lærum, í ensku nafnorð breyta eins og nafnorð á íslensku. Þess vegna bara hluti sem breytir í „objective case“ er fornöfn.
Nominative | Possessive | Objective |
---|---|---|
I | mine | me |
you | your | you |
he | his | him |
she | her | her |
it | its | it |
we | our | us |
you all | your | you all |
they | their | them |
Það er líka hægt að nota TO til að áhersla að nafnorðið er í þáguföll. T.d. „to me“, „to you“, „to him“, svoleiðis. En þegar óbeint andlag er á lóka orðs, þá to á að vera alltaf notað.
Áður en víð sjáum dæmi og höldum áfram, það er mikilvægt að víð skiljum fulkomlega hluta af setningum í ensku.
Auðvitað það er hægt að sjá að það eru margir valkostir til að búa til setninginnar í ensku, en ef víð hugsum, það er ennþá sama á íslensku. Svona það er hægt að segja: „Ég er að gefa þér bók“ eða „Ég er að gefa þér hana.“
Dæmi:
I am giving eight books to you. - Ég er að gefa þér átta bækur.
John's giving me something. - Jón er að gefa mér eitthvað.
Are you all bringing food? - Eruð þíð að koma með mat?
I am sending it to him on MSN. - Ég er að senda honum það á MSN. (spjallsforrit á tölvuna)
Og núna, þú kannt öll föll í ensku! Til hamingju!
Prepositions (Forsetningar)
breytaEins og á íslensku þegar maður notar forsetningar eiga þær að vera föll. Til dæmis, við segjum til þín á íslensku sem er to me á ensku. Síðan eins og fornöfn eru bara hluti sem eiginlega nota föll, það er létt að nota forsetningar í ensku.
At - Á
In - Í
For - Fyrir
To - Til
From - Frá
Dæmi:
I'm at my aunt's house - Ég er á húsinu frænkar mínar
I am in the city now - Ég er í bænum núna
He is buying something for me - Hann er að kaupa eitthvað fyrir mig
We are going to Iceland - Víð erum að fara til Íslands
She's from Russia - Hún er frá Rússlandi
Þegar við viljum segja mér, þér, sér, þá eigum við að nota to. Svo þýðingar eru to me, to you, to him/her/it. At, In, og For virkar saman eins og á íslensku. Í ensku þýðir in English. (Mundu að þú skrifar alltaf tungumál í ensku með stórum bókstöfum).
Negation (Neitun)
breytaNo, nothing, dont
Future Tense (Framtíð)
breytaWill
Much, Many, A lot (Mikið)
breytaCulture
breytaPractice
breyta Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2