Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 2

Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2


Smelltu hérna til að hlaða niður upptöku fyrir þennan kafla.


Lesson 2: Do you speak Icelandic?
Kafli 2: Talarðu íslensku?

Dialogue (Samtal)

breyta
 

Magnús fer með rútu frá JFK International Airport til Manhattan í miðborg New York. Í rútunni er maður sem lítur út eins og hann sé frá Skandinavíu eða Íslandi. Magnús talar við hann:

English

breyta

Magnús: Good day! Do you speak Icelandic?
The Man: Hello! No I don't speak Icelandic, sorry.
Magnús: Oh, where are you from?
The Man: I am from New York, but I am Danish.
Magnús: Do you speak Danish?
The Man: Yes, I speak Danish, English, and German. What languages do you speak?
Magnús: I speak Icelandic and some English.
The Man: Cool! Well, have a good trip in New York!
Magnús: Thank you, likewise. Have a nice day.
The Man: You too, bye!

Íslenska

breyta

Magnús: Góðan dag! Talarðu íslensku?
Maðurinn: Halló! Nei ég tala ekki íslensku, því miður.
Magnús: Ó, hvaðan ertu?
Maðurinn: Ég er frá New York, en ég er danskur.
Magnús: Talarðu dönsku?
Maðurinn:Já ég tala dönsku, ensku, og þýsku. Hvaða tungumál talar þú?
Magnús: Ég tala íslensku og ögn ensku.
Maðurinn: Svalt! Jæja, góða ferð í New York!
Magnús: Takk, sömuleiðis. Góðan dag!
Maðurinn: Sömuleiðis, bless!

Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum!

Vocabulary (Orðaforði)

breyta

Hvernig á að tala um tungumál:

  • What languages do you speak? - Hvaða tungumál talarðu?
  • Do you speak...? - Talarðu...?
  • No, unfortunately I don't speak... - Nei, því miður ég tala ekki...
  • Yes, I speak... - Já ég tala...
  • I speak some/a little... - Ég tala ögn...
  • I am Icelandic and I speak Icelandic - Ég er frá Íslandi og ég tala íslensku
  • I am Danish and I speak Danish - Ég er frá Danmörku og ég tala dönsku
  • I am American and I speak English - Ég er amerískur og ég tala ensku

Tungumál og lönd: (tungumál og lönd eru alltaf með stórum upphafsstaf í ensku)

Country (Land) Íslenska Language (Tungumál) Íslenska
Iceland Ísland Icelandic Íslenska
The United States of America Bandaríkin English Enska
The United Kingdom (Great Britain) Bretland English Enska
Australia Ástralía English Enska
Canada Kanada English, French Enska, Franska
Ireland Írland English, Irish Enska, Írska
New Zealand Nýja Sjáland English Enska
Norway Noregur Norwegian Norska
Sweden Svíþjóð Swedish Sænska
Denmark Danmörk Danish Danska
Lapland Lappland Saami Samíska
Finland Finnland Finnish Finnska
The Faroe Islands Færeyjar Faroese Færeyska
Greenland Grænland Greenlandic Grænlenska
Germany Þýskaland German Þýska
Holland Holland Dutch Hollenska
Belgium Belgía Flemish, French Flæmska, Franska
France Frakkland French Franska
Luxembourg Lúxemborg Luxembourgish Lúxemborgíska
Spain Spánn Spanish Spænska
Portugal Portúgal Portuguese Portúgalska
Greece Grikkland Greek Gríska
Italy Ítalía Italian Ítalska
Russia Rússland Russian Rússneska
China Kína Chinese Kínverska
Korea Kórea Korean Kóreska
Japan Japan Japanese Japanska
India Indland Hindi Hindíska

Athugið: Þjóðernið er eins og heiti tungumáls í ensku, t.d.:
I am Japanese. I speak Japanese - Ég er japanskur. Ég tala japönsku
I am Dutch. I speak Dutch - Ég er hollenskur. Ég tala hollensku
I am French. I speak French - Ég er franskur. Ég tala frönsku
I am Russian. I speak Russian - Ég er rússneskur. Ég tala rússnesku


Hér eru nokkur orð:

  • a man - karlmaður
  • a woman - kona
  • a child - barn
  • a girl - stelpa
  • a boy - strákur
  • a dog - hundur
  • a cat - köttur
  • a person - manneskja
  • an animal - dýr

Skrifaðu þessi orð í stílabókina þínu og endurtaktu hvert orð fimm sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.

Grammar (Málfræði)

breyta

Nationalities and Languages (Þjóðerni og tungumál)

breyta

Í ensku er heiti tungumáls og þjóðernis eins. Ef maður er English talar hann English. Ef maður er Swedish talar hann Swedish:
A man is from Germany. He speaks German. He is German.
Maður er frá Þýskalandi. Hann talar þýsku. Hann er þýskur.
I am from Italy. I speak Italian. I am Italian.
Ég er frá Ítalíu. Ég tala ítölsku. Ég er ítalskur.

Því miður eru undantekningar frá reglunni. Þótt það sé enn rétt að nota heiti tungumálsins fyrir heiti þjóðernis í eftirfarandi dæmum væri betra að nota annað orð til að segja hvaðan maður kemur. En athugið að bæði orðin eru rétt. (Kannski það er góð hugmynd að lesa óákveðinn greinir ef þú vilt að vita af hverju það eru a og an í dæmunum)
A man is from Iceland. He speaks Icelandic. He is Icelandic. He is an Icelander.
Maður er frá Íslandi. Hann talar íslensku. Hann er íslenskur. Hann er Íslendingur.

A man is from Sweden. He speaks Swedish. He is Swedish. He is a Swede.
Maður er frá Svíþjóði. Hann talar sænsku. Hann er sænskur. Hann er Svíi.

A man is from America. He speaks English. He is American. He is an American.
Maður er frá Ameríku. Hann talar ensku. Hann er amerískur. Hann er Ameríkani.

A man is from Denmark. He speaks Danish. He is Danish. He is a Dane.
Maður er frá Danmörku. Hann talar dönsku. Hann er danskur. Hann er Dani.

Athugið heiti allra tungumála sem og þjóðernis eru skrifuð með stórum staf

Indefinite Article (Óákveðinn greinir)

breyta

Það eru engin óákveðinn greinir í íslensku, en það er mikilvægt að þekkja greininn á ensku. Sem betur fer er óákveðinn greinir á ensku ekki erfiður. Óákveðinn greinir er:
a / an - einn, ein, eitt
Reglan til að vita hvort skal nota a eða an er:

Ef nafnorð byrjar á samhljóða, þá er „A“ notað. Ef nafnorð byrjar á sérhljóða, þá er „AN“ notað


Hvað þýðir þetta? Athugið dæmin:
A man - Maður
He is a man - Hann er maður
An apple - Epli
It's an apple - Það er epli
Man byrjar á samhljóða, þess vegna er A notað í staðinn fyrir An. Og Apple byrjar á sérhljóða og því er An notað en ekki A.

Framburðurinn á A getur verið a eða ei (langt eða stutt hljóð). Þetta eru ekki mállýskur, en bara hvað maður vill segja. Bæði er rétt.

Definite Article (Ákveðinn greinir)

breyta

Í ensku er það örlítið öðruvísi að vinna með greini. Til dæmis, í íslensku skeytum við viðskeyttum greini aftan við orð. Í ensku er greinir á undan orðinu.
The - -inn, -in, -ið
Reglan um notkun greinisins í setningum á ensku er sú sama sama og í íslensku. En þótt það séu kyn í ensku er greinin alltaf The fyrir öll orð.


A man - Maður
The man - Maðurinn
A man is a person - Maður er manneskja
The man is Icelandic - Maðurinn er íslenskur
The man is an Icelander - Maðurinn er Íslendingur

Dæmi:

Animal - dýr
An animal - dýr
The animal - dýrið

Boy - strákur
A boy - strákur
The boy - strákurinn

Dog - hundur
A dog - hundur
The dog - hundurinn

Regular Verbs Present Tense (Regluleg sagnorð í nútíð)

breyta

Regluleg sagnorð í ensku beygjast eftir einni léttri beygingu. Sagnorð sem við höfum núna eru:

To speak - Að tala
To live - Að búa
To know - Að vita, þekkja, kunna

Frumlag Sagnending To speak (að tala) To live (að búa) To know (að kunna, að vita, að þekkja)
I - speak live know
You - speak live know
He, She, It s speaks lives knows
We - speak live know
You all - speak live know
They - speak live know

Dæmi:
I speak Russian and you speak Chinese. - Ég tala rússnesku og þú talar kínversku.
They know Korean and we know English. - Þau kunna kóresku og við kunnum ensku.
You all live in New York and Alex lives in Russia. - Þíð búið í New York og Alex býr í Rússlandi

Culture (Menning)

breyta
 

Politeness (Kurteisi)

breyta

Í Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Írlandi, Nýja Sjálandi, og Ástralíu, kurteisi í tal er mjög mikilvægt. Orðið please er notað mikið, sem þýðir gerðu svo vel. Ef þú ert að beiða einhvern eitthvers, þá er það góð hugmýnd til að segja please. Notaðu please eins og þú notar gerðu svo vel á íslensku.

Orð sorry, excuse me, eða forgive me er notað þegar þú gerir eitthvað rangt, að víkja fyrir einhvem, eða ef þig vantar bara að segja fyrirgefðu. Það er líka kurteisi, þó það sé kannski fyndið, að segja excuse me ef þú prumpar eða ropar. Þessa orð geta þýtt afsakið eða fyrirgefðu.

Notice (Athugið)

breyta

Er enska erfíð? Ertu að hugsa um að gefa upp? Ekki gera það! Mundu alltaf að öll tungumál eru erfíða. Það tekur bara tíma. Og alltaf þegar maður er í byrjunni það sé mjög erfitt. Hlustaðu á ensku útvarpa eða stjórvarpa eða tónlist. Þú getur talað ensku. Meira en 350.000.000 manns í heiminum talar ensku sem annað tungumál, svo þú veist að það er ekki ómögulegt! Haldu áfram að læra! Gangi þér vel!

Practice (Æfing)

breyta

Listening (Hlustun)

breyta

Directions: Hlustaðu á upptöku. Hvað heitir maðurinn, hvaðan kemur hann, og hvaða tungumál talar hann. Svaraðu á íslensku.

Dæmi:
Upptakan - Hello. My name is John. I am from America. I speak English and Spanish.
Þú svarar - John. Ameríka. enska og spænska.

1. _______________
2. _______________
3. _______________
4. _______________
5. _______________

Translation (Þýðing)

breyta

Directions: Þyddu frá íslensku til ensku. (Mundu að það getur verið meira en eitt rétt svar fyrir spurningar. Líka, mundu að þú getur notað samdrættir ef þú vilt)
1. ég er íslendingur
2. fyrirgefðu
3. strákurinn er þjóðverji
4. hann talar frönsku
5. víð búum í New York
6. ég tala smá ensku
7. talarðu dönsku?
8. gerðu svo vel
9. konan kann kóresku
10. góða ferð

Articles (Greinir)

breyta

Directions: Skrífaðu orð með bæðum óákveðum og ákveðum greini.

Dæmi: boy
a boy, the boy

1. girl
2. cat
3. dog
4. person
5. animal
6. American
7. Icelander
8. man
9. woman
10. Italian

Reading (Lestur)

breyta

Directions: Lestu lítla sögu og svaraðu spurninga.

Hello! My name is Roger. I am an American, and I live
in Italy. I live in Rome. I speak English and Italian. 
I also know a little Spanish. Goodbye!

1. Hvað heitir maðurinn?
2. Hvar býr hann?
3. Hvaða þjóðernis er hann?
4. Hvað mörg tungumál kann hann?
5. Hvaða tungumál talar hann?

Answer Key (Svör)


  Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2