Enska/Lærðu ensku 1/Kafli 4
Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2
Smelltu hérna til að hlaða niður upptöku fyrir þennan kafla. |
Lesson 4: Where is my hotel?
Kafli 4: Hvar er hótelið mitt?
Dialogue
breytaMagnús er núna á Manhattan í New York borg. Hann er að leita að hótelinu sínu, The New Yorker Hotel.
EnglishbreytaMagnús: Excuse me, I am lost. Magnús: Excuse me, I am looking for the New Yorker Hotel. Is this the New Yorker Hotel? |
ÍslenskabreytaMagnús: Afsakið, ég er villtur. Magnús: Afsakið, ég er að leita af New Yorker hótelinu. Er þetta New Yorker hótelið? |
Eftir þennan kafla ættir þú að skilja allt í þessum samtölum!
Vocabulary (Orðaforði)
breyta- Left - Vinstri
- To the left - Til vinstri
- On the left - Til vinstri
- Make a left - Farðu til vinstri
- Right - Hægri
- To the right - Til hægri
- On the right - Til hægri
- Make a right - Farðu til hægri
- Straight ahead - Beint áfram
- Straight on - Beint áfram
In town (Í bænum)
- City (pl. cities) - Borg (eins og Reykjavík)
- Town - Bær (eins og Borgarnes)
- Village - Smábær (eins og Reykhólt)
- Building - Bygging
- Airport - Flugvöllur
- Bank - Banki
- Bus stop - Stoppistöð
- Café - Kaffihús
- Cinema/Movie Theatre - Bíó
- Circle, Roundabout - Hringur
- Hotel - Hótel
- Library (pl. libraries) - Bókasafn
- Museum - Safn
- Pharmacy (pl. pharmacies) - Apótek
- Police station - Lögreglustöð
- Post Office - Pósturinn
- Restaurant - Veitingahús
- Road - Vegur
- Stadium - Íþróttavöllur
- Store, Shop - Verslun
- Subway, Metro, Tube - Neðanjarðarlest
- Swimming pool - Sundlaug
- Traffic light - Umferðarljós
- Train station - Járnbrautarstöð
- Behind the... - Aftan við...
- In front of the... - Fyrir framan...
- Next to the... - Við hliðina á...
- Far - Langt
- Near - Nálægt
- Not far - Skammt frá
- (Over) There - Þarna
- There - Þangað (T.d. Go there = Farðu þangað)
- From there - Þaðan
- (Over) Here - Hérna
- Here - Hingað (T.d. Come here = Komdu hingað)
- From here - Héðan
- Where are you going? - Hvert ertu að fara?
- I am lost - Ég er týndur
- I am looking for... - Ég er að leita að
- Where is... - Hvar er...?
Skrifaðu þessi orð í stílabókina þína og endurtaktu hvert orð fimm sinnum á öðru blaði. Lestu samtalið og reyndu að skilja.
Grammar (Málfræði)
breytaÞessi kafli er með miklum upplýsingum um málfræði í ensku. Það er mikilvægt að þú lesir þetta. Farðu þér hægt. „Haste makes waste“ (Flas er ekki til fagnaðar)
Demonstrative Pronouns (Ábendingarfornöfn)
breytaSá, þessi og hinn eru ábendingarfornöfn á íslensku. Ábendingarfornöfn geta verið notuð í staðinn fyrir greinir. Í ensku, eru fjögur orð sem eru ábendingarfornöfn. Ábendingarfornöfn eru notuð eins og á íslensku, nema staðsetning er mikilvægur þáttur:
- This - Þessi, Þessi, Þetta; þegar nafnorð er nálægt við ræðumann
- These - Þessir, Þessar, Þessi; fleirital af this
- That - Þegar nafnorð er langt við ræðumann
- Those - Fleirital af that
Dæmi:
This man speaks a little English - Þessi maður talar ögn ensku
These men speak a little Icelandic - Þessir menn tala ögn íslensku
That woman over there knows German - Konan þarna kann þýsku
Those women over there know some French - Konurnar þarna kunna ögn frönsku
Lýsingarorð:
Lýsingarorð, sem þú lærir í kafla 3, hafa ekki beygingarmyndir. Ef þú vilt segja „Þessi góði hundur er glaður“, þá er það eins á ensku og á íslensku, This good dog is happy. Það er líka hægt að segja This good dog is a happy dog, en þú munt heyra oftar This good dog's a happy one, en við ætlum að útskýra þetta í næstum köflum, svo ekki hafa áhyggjur af því núna.
Possessive Case (Eignarfall)
breytaEignarfall, eða í ensku, The Possessive Case, gefur til kynna eign. Úrfellingarmerkið (´) sýnir oft að orðið er í eignarfallinu. Reglan er:
|
Þetta getur verið erfitt að skilja, því í ensku standa orðin á ólíkum stöðum innan setningarinnar, miðað við íslensku. Á íslensku, segjum við „Þetta er hundur stráksins“, en í ensku er það „Þetta er stráksins hundurinn“, eða „This is the boy's dog“. Þó þetta sé algengast, þ.e. að nota úrfellingarmerkið, þá er líka hægt að nota of the, en þó ekki almennt. Það er hægt og rétt að segja „This is the dog of the boy“. Ef þú átt í vanda með að skilja þetta, skoðaðu þá dæmin og þá skilur þú þetta ef til vill betur:
Dæmi:
The girl's language - Tungumál stelpunnar
The language of the girl - Tungumál stelpunnar
I speak the girl's language - Ég tala tungumál stelpunnar
I speak the language of the girl - Ég tala tungumál stelpunnar
A city's post office - Pósthús borgarinnar
The city's post office - Pósthús borginnar
The post office of the city - Pósthús borginnar
Jack's girlfriend - Kærasta Jacks
The girlfriend of Jack - Kærasta Jacks
Michael's dog - Hundur Mikeals
The dog of Michael - Hundur Mikeals
Í fleirtölu, eða ef orðið enda á S, þá bara bættu við úrfellingarmerkið.
Dæmi:
Jess'(s) boyfriend - Kærasti Jess (framburður: Djessis bojfrend)
Alexis'(s) boyfriend - Kærasti Alexis (framburður: Alexisis bojfrend)
The libraries books - Bækur bókasafnanna
Athugið: Það er rétt bara að bæta við úrfellingarmerkið, en það er líka rétt að bæta við ´s ef orðið enda við S. Bæði er rétt að nota.
Pronouns (Fornöfn)
breytaAuðvitað er það hægt að segja mitt, þitt, sitt og svoleiðis:
Nominative | Possessive |
---|---|
I | my |
you | your |
he | his |
she | her |
it | its |
we | our |
you all | your |
they | their |
Dæmi:
This is my girlfriend - Þetta er kærastan mín
Is that your father's girlfriend? - Er þetta kærastan hans pabba þíns?
John is her child. He is our child. - Jón er barnið hennar. Hann er barnið okkar.
Lestu meira um eignarfall hérna
To (Til)
breytaTo er notað í ensku fyrir til:
I am going to Iceland. - Ég er að fara til Íslands
He is going to the post office. - Hann er að fara á pósthúsið
We are going to the bank. - Við erum að fara í bankann
Questions (Spurningar)
breytaEins og á íslensku, er það ítónun sem getur skipt ummæli á spurning.
Svo, You speak English getur verið ummæli eða spurning.
Það er líka orðið sem þú hefur örugglega séð, Do. „Do“ er sagnorð að gera, og er óreglulegt:
Frumlag | To do (að gera) |
---|---|
I | do |
You | do |
He, She, It | does |
We | do |
You all | do |
They | do |
Reglan er:
|
Dæmi:
Do you speak Icelandic? - Talarðu íslensku?
Does he know where the post office is? - Veit hann hvar pósthúsið er? *
Do you know what my dog's name is? - Veistu hvað hundurinn minn heitir? *
Do I know you? - Þekki ég þig?
Which languages do you speak? - Hvaða tungumál talarðu?
Do they know my girlfriend? - Þekkja þeir kærastu mína?
„Do“ er aldrei notað með sagnorð To be (að vera). To be er notað sama á íslensku:
Are you here? - Ertu hérna?
Where am I? - Hvar er ég?
Spurningarorð:
- Where - Hvar
- What - Hvað
- Which - Hvaða
- How - Hvernig
- How much - Hve mikið
- Why - Af hverju
- When - Hvenær
- Who - Hver
- Whose - Hver (eignarfall: Whose dog is this? - Hver á þennan hundur?)
* Þegar þú notar do og spurningarorð í sömu setningu, kemur sagnorð í enda setningar. Þetta er eiginlega eins og íslensku. En ef þú hefur andlag í setningu, þá andlagið kemur eftir sagnorð:
Dæmi:
Do you know where he speaks? - Veistu hvar hann talar?
Do you know where he speaks English? - Veistu hvar hann talar ensku?
Do we know where the building is? - Vitum víð hvar byggingin er?
Verbs (Sagnorð)
breytaHér eru nokkur mikilvæg sagnorð sem þú átt að vita núna:
Regluleg:
- To give (I give, He gives) - Að gefa (Ég gef, Hann gefur)
- To learn (I learn, He learns) - Að læra (læra kunnáttu) (Ég læri, Hann lærir)
- To listen (I listen, He listens) - Að hlusta (Ég hlusta, Hann hlustar)
- To live (I live, He lives) - Að búa (Ég bý, Hann býr)
- To read (I read, He reads) - Að lesa (Ég les, Hann lesur)
- To say (I say, He says) - Að segja (Ég segi, Hann segir)
- To see (I see, He sees) - Að sjá (Ég sé, Hann sé)
- To talk (I talk, He talks) - Að tala (Ég tala, Hann talar)
- To understand (I understand, He understands) - Að skilja (Ég skil, Hann skilur)
- To write (I write, He writes) - Að skrifa (Ég skrifi, Hann skrifur)
Óregluleg:
- To have (I have, He has) - Að hafa (Ég hef, Hann hefur)
- To study (I study, He studies) - Að læra (læra efna) (Ég læri, Hann lærir)
- To go (I go, He goes) - Að fara (Ég fer, Hann fer)
- To do (I do, He does) - Að gera (Ég geri, Hann gerður)
Present Continuous Tense (Nútíð)
breytaPresent Continuous Tense (Nútíð) er hvað sem er eiginlega að gerðist núna. Það er eins og að segja á íslensku ég er að lesa, í staðinn ég les. Og það virkur eins og á íslensku. Nema þú átt að bæta við -ing á enda við orðs:
Reglan er:
|
Dæmi:
Speak + ing = Speaking ----> I am speaking now (I'm speaking now) = Ég er að tala núna
Go + ing = Going ----> You are going to the post office (You're going to the post office) = Þú ert að fara á pósthúsið
Listen + ing = Listening ----> He is listening (He's listening) = Hann er að hlusta
Read + read = Reading ----> We are reading a book (We're reading a book) = Víð erum að lesa bók
Learn + ing = Learning ----> They are learning French (They're learning French) = Þau eru að læra frönsku
ATHUGIÐ: Þegar orðið enda við e, þá eyddu e og þá bættu við -ing. T.d., orðið Give ----> giving
Athugið
breyta3 to´s? Hvað eru þau? Þau eru Two, To, og Too og framburðurinn er sama:
- Two = Tveir (I see two girls - Ég sé tvær stelpur)
- To = Til (I'm going to Iceland - Ég er að fara til Íslands)
- Too = Líka, Of (I'm too old. Are you old too? - Ég er of gamall. Ertu gamall líka?)
3 there's? Hvað eru þau? There, Their, og They're:
- There = Þarna, Það er/u (There is a man here - Það er maður hérna)
- Their = Þeirra (This is their book - Þetta er bækur þeirra)
- They're = Þau eru (They're going to Canada - Þau eru að fara til Kanada)
Culture (Menning)
breytaUmferðarskilti
breyta-
Stöðvunarskylda við vegamót
-
Biðskyldumerki
-
Innakstur bannaður
-
U-beygja bönnuð
-
Vinstri beygja bönnuð
-
Hægri beygja bönnuð
-
Bannað að leggja
Practice (Æfing)
breytaListening
breytaDirections: Horfðu á kort, hlustaðu á upptöku og svaraðu spurningunni hvar ertu?. Þú átt að byrja á rauðu hringjunum og skrifa við hvaða byggingu þú ert.
1. I am at the _________________
2. I am at the _________________
3. I am at the _________________
4. I am at the _________________
5. I am at the _________________
6. I am at the _________________
Possession
breytaDirections: Hafðu orð í eignarfalli.
Dæmi: dog, I
Svarið: My dog
1. cat, she
2. animal, John
3. street, Chris
4. hotel, you
5. stores, our father
Verbs
breytaDirections: Gefðu sagnorðið í he, she, it formi í bæði nútið.
Dæmi: to know
Svarið: He knows. He is knowing
1. to give
2. to have
3. to do
4. to study
5. to learn
6. to understand
7. to speak
8. to write
9. to go
10. to talk
Lærðu ensku 1 —— Efnisyfirlit | Inngangur | Stafróf | 01 | 02 | 03 | 04 | Quiz A | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | Lokapróf | Viðbætir | Til hamingju
Enska —— Lærðu ensku 1 · Lærðu ensku 2 / Tölum á ensku 1 · Tölum á ensku 2