Matreiðslubók/Spaghetti
Lagt hefur verið til að færa síðuna á Spagettí vegna betri hentugleika nýja nafnsins . Sjá umfjöllun á spjallsíðunni . |
Sjá ofar fyrir útskýringar (í sömu röð).
- Sjóðið vatn og hitið pott (t.d. með því að sjóða vatnið í pottinum.
- Setjið spaghettíið og vatnið í pottinn.
- Náið aftur upp suðunni ef hún féll.
- Lækkið hitann og látið sjóða í 8–12 mínútur, eða í þann tíma sem framleiðandinn mælir með.
- Sigtið vatnið sem er eftir frá spagettíinu.
Framreiðist gjarnan með rifnum osti og annað hvort kjöti og tómatsósu eða eggjum.