HTML
HTML er forritunarmál sem mikið er notað í vefsíður, í þessari bók mun lesandinn kynnast HTML og notkun þess. Wikipedia veit meira um HTML
Efniyfirlit
breyta- Undirbúningur
- Hér er HTML kynnt.
- Fyrsta síðan
- Hér er sýnt hvernig HTML síða er búin til.
- Leturgerð
- Lærum að skreyta textann okkar.
- Tenglar
- Hvernig set ég inn tengil?
- Töflur
- Töflur eru mikið notaðar á vefsíðum svo það er upplagt að lesa þennann hluta.
- Myndir
- Mynd segir meira en 1.000 orð!
- Listar
- Hér lærum við að nota lista.
- Ýmis mörk
- Það eru til feiknar mörg mörk í HTML og hér er farið yfir mörg þeirra.
- Yfirlit
- Í þessum kafla er stiklað á stóru yfir það sem þú hefur lært.
- Dæmi um síðu
- Hér má sjá dæmi um síðu sem inniheldur hlekki, ramma, töflur og skreytta stafi.