Sænska/Lærðu sænsku 1/Stafróf

Alfabet och Uttal (Stafróf og Framburður)

breyta

  Lærðu sænsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 | 13
Sænska —— Lærðu sænsku 1 · Lærðu sænsku 2 / Tölum á sænsku 1 · Tölum á sænsku 2

Alfabet (Stafróf)
Sænska Íslenska Dæmi
А а a alþingi
B b b bónus
C c k kaupa
D d d dæmi
E e e gera
F f f fá
G g g gott
H h h hæ
I i i ísland
J j j já
K k k kafli
L l l ljúga
M m m móti
N n n nei
O o o opinn
P p p panta
Q q q hv
R r r danska rød
S s s sko
T t t tengja
U u u út
V v p fara
W w r vetur
X x s lax
Y y u undir
Z z s passa
Å å ó danska på
Ä ä ey reykja
Ö ö ö tölva

Framburður

breyta

í sænsku segir maður ekki orðin heldur syngur þau. Áherslan er venjulega á síðasta atkvæði. Þegar maður segir fyrsta atkvæði þá nötrar röddin manns. Til dæmi:

Poj í pojke byrja nötrandi og þá er lagt áhersla á ke .

Heyrðu sænsku

breyta

Til að heyra hvernig að segja orð á sænsku, bara:

  • farðu hérna
  • smelltu DEMOS á topp vefsíðannar
  • smelltu Click here to try out the voices of Acapela HQ TTS with your own text undir DEMOS
  • Veldu Swedish á listanum, og skrifaðu hvað þú vilt að heyra. Svo, smelliru á Say it

  Lærðu sænsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 | 13
Sænska —— Lærðu sænsku 1 · Lærðu sænsku 2 / Tölum á sænsku 1 · Tölum á sænsku 2