Sænska/Lærðu sænsku 1/03

Lærðu sænsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 | 13
Sænska —— Lærðu sænsku 1 · Lærðu sænsku 2 / Tölum á sænsku 1 · Tölum á sænsku 2


Ett, Två, Tre


Heyrðu sænsku

breyta

Til að heyra hvernig að segja orð á sænsku, bara:

 • farðu hérna
 • smelltu á DEMOS efst á vefsíðunni
 • smelltu á Click here to try out the voices of Acapela HQ TTS with your own text undir DEMOS
 • Veldu Swedish á listanum, og skrifaðu það sem þú vilt að heyra. Svo, smelliru á Say it

Samtal

breyta
 
5 Svenska krona

Árni á núna sænskar krónur (SEK). Hann er að skrifa hvað hann vill gera þessa víku:

Svenska

breyta

Bankdirektör: Varsågod, 5.000 kr.
Árni: Tack så mycket.

Senare, Árni går till hans rum och skriver i sin anteckningsbok:

Tisdag, 12. Augusti: Skall gå till museum och till staden
Onsdag, 13. Augusti: Skall äta på Café Opera
Torsdag, 14. Augusti: Skall träffa Anna och Sven
Fredag, 15. Augusti: Skall gå till nattklubben, Golden Hits
Lördag, 16. Augusti: Skall resa tillbaka till Island

Íslenska

breyta

Gjaldkeri: Gjörðu svo vél, 5.000 kr.
Árni: Takk.

Seinna, fer Árni í herbergið sitt og skrifar í dagbók:

Þríðjudagur, 12. Ágúst: Skal fara á söfn og í bæinn
Miðvíkudagur, 13. Ágúst: Skal borða á Café Opera
Fimmtudagur, 14. Ágúst: Skal hitta Anna og Sven
Föstudagur, 15. Ágúst: Skal fara á skemmtistaðinn, Golden Hits
Laugardagur 16. Ágúst: Skal fara til baka til Íslands

Ordförråd

breyta

Numerär

breyta

noll - núll
en, ett - einn/n, eitt
två - tveir
tre - þrír
fyre - fjórir
fem - fimm
sex - sex
sju - sjö
åtta - átta
nio - níu
tio - tíu
elva - ellefu
tolv - tólf
tretton - þréttán
fjorton - fjórtán
femton - fimmtán
sexton - sextán
sjutton - sautján
arton - átján
nitton - nítján
tjugo - tuttugu

Veckodagarna

breyta

Söndag - Sunnudagur
Måndag - Mánudagur
Tisdag - Þriðjudagur
Onsdag - Miðvikudagur
Torsdag - Fimmtudagur
Fredag - Föstudagur
Lördag - Laugardagur

Til að segja á -degi - På söndag, På lördag
Til að segja á hver -degi - på +arna på söndagarna, på lördagarna

 • i går - í gær
 • idag - í dag
 • i morgon - á morgun

Månaderna

breyta

Januari - Janúar
Februari - Febrúar
Marsch - Mars
April - Apríl
Maj - Maí
Juni - Júní
Juli - Júlí
Augusti - Ágúst
September - September
Oktober - Október
November - Nóvember
December - Desember

 • Vad är det för datum idag? - Hvaða dagur er í dag?
 • Det är måndag
 • Vad är det för månad? - Hvaða mánuð er það?
 • Det är Juli

Ýmis Orð

breyta
 •   - Vad är detta? // Detta är en blyertspenna
 •   - Vad är detta? // Detta är en penna
 •   - Vad är detta? // Detta är ett bord
 •   - Vad är detta? // Detta är en stol
 •   - Vad är detta? // Detta är en bil
 •   - Vad är detta? // Detta är ett flygplan
 •   - Vad är detta? // Detta är ett boll

Grammatik (Málfræði)

breyta

Plural (Fleirital)

breyta

Það eru margar beygingar í fleirtölu í sænsku. Þetta er öruglega erfiðasta beygingin í sænsku:

1. -OR, -ORNA
en flicka ---> två flickor
flickan ---> flickorna
2. -AR, -ARNA
en pojke ---> två pojkar
pojken ---> pojkarna
3. -ER, -ERNA
en familj ---> två familjer
familjen ---> familjerna
4. -N, -NA
ett äpple ---> två äpplen
äpplet---> äpplena
5. -, -NA/EN
ett barn ---> två barn
barnet ---> barnen

Prepositioner (Forsetningar)

breyta

Í, á, og til eru forsetningar. Í sænsku, eru þau I, på, og till. Ólíkt íslensku á maður ekki að nota fall með forsetningum.

 • Mitt pass är på bordet - Vegabréfið mitt er á borðinu
 • Min pojkvän arbetar i Sverige - Kærastinn minn vinnur í Svíþjóð
 • Jag skall resa till Island - Ég ætla fara til Íslands

Stundum, getur líka verið í. Þú átt bara að vita þegar að nota það.

 • Jag är att tala på svenska nu - Ég er að tala á sænsku núna
 • Flygplanet är på himlen - Flugvélin er í himninum

Det finns

breyta

Det finns þýðir bæði það er og það eru.

 • Det finns någongting här - Það er eitthvað hérna

Verben (sagnir)

breyta

Beyging í sænsku er mjög létt. Bara bætu r:

 • prata, tala (pratar, talar) - að tala
 • (går) - að fara
 • äta (ätar) - að borða
 • dricka (drickar) - að drekka
 • älska (älskar) - að elska
 • tro (tror) - að hugsa
 • arbeta (arbetar) - að vinna
 • sitta (sittar) - að sitja
 • le (ler) - að brosa
 • skratt (skrattar) - að hlægja
 • se (ser) - að sjá

Óreglulegar

 • veta (vet) - að vita
 • bli (är) - að vera


 • Til að segja að gera eitthvað núna það er rétt eins og íslensku:

Jag är att dricka någonting nu - ég er að drékka eitthvað núna

Kultur

breyta
 
Anders Celsius

Anders Celsius
Ertu búin/n að hugsa um hvaðan kemur celsíus gráður (°C)? Árið 1701-1744, bjó vísindamaður frá Svíþjóð stigsvogarskál í °C. Hann heitir Anders Celsius. Það er meira á Wikipediu um Anders Celsius á sænsku og ensku ef þú vilt að vita meira um hann hérna.

Övningar (Æfingar)

breyta

Frågor

breyta

Instruktionerna: Svaraðu spurningunum á sænsku:
1. Vad är dagen idag om igår är måndag?
2. Vad är dagen idag om igår är lördag?
3. Vad är dagen idag om i morgon är fredag?
4. Vad är dagen i morgon om igår är tisdag?
5. Vad är dagen idag om igår är onsdag?
6. Vad är månaden med bara 28 dagar?
7. Vad är månaden nu?

Matematik (Stærðfræði)

breyta

Instruktionerna: Svaraðu spurningunum á sænsku:
1. Vad är ett plus (+) två?
2. Vad är tre plus tretton?
3. Vad är fyre plus fem?
4. Vad är åtta plus nio?
5. Vad är fem plus sju?
6. Vad är arton minus (-) tio?
7. Vad är femtan minus fem?
8. Vad är sju minus fyre?
9. Vad är tjugo minus ett?
10. Vad är tio minus två?
11. Vad är tre minus två?


Översättning (Þýðingar)

breyta

Instruktionerna: Þýddu frá íslensku til sænsku:
1. Hvaða dagur er í dag
2. 12, 16, 3, 5, og 9
3. Janúar, Febrúar, og Mars
4. Mánudagur, Þriðjudagur, Föstudagur, og Laugardagur
5. Hvað er þetta? Þetta er borð


  Lærðu sænsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 | 13
Sænska —— Lærðu sænsku 1 · Lærðu sænsku 2 / Tölum á sænsku 1 · Tölum á sænsku 2