Lærðu sænsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 | 13
Sænska —— Lærðu sænsku 1 · Lærðu sænsku 2 / Tölum á sænsku 1 · Tölum á sænsku 2


02 Vad har du för yrke?


Heyrðu sænsku

breyta

Til að heyra hvernig að segja orð á sænsku, bara:

  • farðu hérna
  • smelltu á DEMOS á topp vefsíðannar
  • smelltu á Click here to try out the voices of Acapela HQ TTS with your own text undir DEMOS
  • Veldu Swedish á listanum, og skrifaðu það sem þú vilt að heyra. Svo, smelliru á Say it

Samtal

breyta
 
SAS Radisson hótel

Vinkona Árna, Anna, er að sækja hann frá Arlanda flugvellinum. Þau eru að keyra til hótels Árna, SAS Rasmussen. Sven, bróðir Önnu, er í bílnum líka og Árni er að tala við hann:

Svenska

breyta

Árni: Vem är han, Anna?
Anna: Detta är min broder, han heter Sven.
Árni: Å, hej Sven, hur står det till?
Sven: Bara bra tack, du själv?
Árni: Bra, tack så mycket.
Sven: Vad har du för yrke, Árni?
Árni: Jag är student. Var bor du, Sven?
Sven: Jag bor i Stockholm med min mor, jag är student också.
Árni: Vad studerar du?
Sven: Jag studerar skandinaviska språk, som norska och danska.
Anna: Detta är ditt hotell. Vi ses Árni!
Árni: Tack Anna. Vi ses!
Sven: Ha det bra Árni!

Íslenska

breyta

Árni: Hver er hann, Anna?
Anna: Þetta er bróðir minn, hann heitir Sven.
Árni: Ah, hæ Sven, hvað segirðu?
Sven: Ég segi bara fínt, takk, en þú?
Árni: Bara fínt, takk.
Sven: Hvar vinnurðu?
Árni: Ég er nemandi. Hvar býrðu, Sven?
Sven: Ég bý í Stokkhólmi með mömmu minni, ég er nemandi líka.
Árni: Hvað ertu að læra?
Sven: Ég er að læra skandinavísk tungumál, eins og norsku og dönsku.
Anna: Þetta er hótelið þitt. Við sjáumst Árni!
Árni: Takk Anna. Við sjáumst!
Sven: Bæ Árni!
Inga: Bæbæ!

Ordförråd

breyta

Familjen

breyta
  • Mamma eller Mor - Mamma eða Móðir
  • Pappa eller Far - Pabbi eða Faðir
  • Broder - Bróðir
  • Syster - Systir
  • Tant - Frænka (systir hans pabba eða hennar mömmu)
  • Onkel - Frændi (bróðir hans pabba eða hennar mömmu)
  • Kusin - Frændi eða Frænka
  • Farmor eller Mormor - Amma (mamma hans pabba) eða Amma (mamma hennar mömu)
  • Farfar eller Morfar - Afi (pabbi hans pabba) eða Afi (pabbi hennar mömmu)
  • Dotter - Dóttir
  • Son - Sonur
  • Föräldrar - Foreldrar


  • en Flicka - ein Stelpa
  • en Pojke - einn Strákur
  • en Kvinna - ein Kona
  • en Man - einn Maður
  • en Flickvän - ein kærasta
  • en Pojkvän - einn kærasti


  • Singel - Á lausu
  • Gift med - Gift


Sysselsättning

breyta
  • Sysselsättning - Atvinna

Vad är du? Vad har du för yrke?
Jag är...

  • pilot - Flugmaður
  • tandläkare - Tannlæknir
  • läkare - Læknir
  • student - Nemandi
  • köpman - Athafnamaður
  • ingenjör - Vélamaður
  • advokat - Lögfræðingur
  • lärare - Kennari
  • polisman - Lögreglumaður
  • brandman - Brunamaður
  • musiker - Hljóðfæraleikari

Grammatik

breyta

Artiklarna (Greinar)

breyta

Obestämd (Óákveðinn)

breyta

En og ett er óákveðinn greinir í sænsku. Það eru engir óákveðnir greinar á íslensku. En og ett er svipuð einn og eitt. (eða á ensku, a eða an). Eins og í íslensku eru kyn, Utrum og Neutrum. Utrum er en-orð sem eru 75% orða í sænsku og er karlkyns eða kvenkyns. Neutrum er ett-orð sem eru 25% orða í sænsku og er hvorugkyns. T.d.:


Pojke - strákur (enska: boy, þýska: Junge)
En pojke - (einn) strákur (enska: a boy, þýska: ein Junge)

Pass - vegabréf (enska: passport, þýska: Passe)
Ett pass - (eitt) vegabréf (enska: a passport, þýska: ein Passe)

Bestämd (Ákveðinn)

breyta

-en og et er ákveðinn greinir í sænsku. Eins og óákveðinn greinir, -en er fyrir UTRUM orð og -et er fyrir NEUTRUM orð. T.d.:


Pojke - strákur (enska: boy, þýska: Junge)
En pojke - (einn) strákur (enska: a boy, þýska: ein Junge)
Pojken - strákurinn (enska: the boy, þýska: der Junge)

Pass - vegabréf (enska: passport, þýska: Reisepass)
Ett pass - (eitt) vegabréf (enska: a passport, þýska: ein Reisepass)
Passet - vegabréfið (enska: the passport, þýska: der Reisepass)

HA och ARBETA (Að hafa og að vinna)

breyta
Konjugation
Fornöfn HA ARBETA
Jag har arbetar
Du har arbetar
Han, hon, den, det har arbetar
Vi har arbetar
Ni har arbetar
De har arbetar

Genetiv Kasus (Eignarfall)

breyta

Eignarfall í sænsku er mjög svipað ensku. Fyrst, fornöfn:

Possessiva pronomen
Fornöfn UTRUM (en) NEUTRUM (ett) PLURAL (ft.)
Jag min mitt mina
Du din ditt dina
Han, hon, den, det* sin sitt sina
Vi vår vårt våra
Ni er ert era
De deras deras deras
  • Þú getur líka sagt: (utrum og neutrum)

Han ---> hans (sin flickvän, hans flickvän)
Hon ---> hennes (sin pojkvän, hennes pojkvän)
Den,det ---> dess (sitt pass, dess pass)

Þegar sagt er eitthvað er með nöfnum er það gert á svipaðan hátt eins og í ensku:
Detta är Jons pass - Þetta er vegabréf Jóns
Jag är Ingas pojkvän - Ég er kærastinn Ingu

INTE er ekki á sænsku. Mjög létt!
Jag är pilot. Jag är inte köpman. - Ég er flugmaður. Ég er ekki athafnamaður

Övningar (Æfingar)

breyta

Rätt eller fel (Rétt eða rangt)

breyta

Instruktionerna: Veldu rätt eða fel (rétt eða rangt) eftir lesturinn:

LÄSNINGEN: MIN FAMILJEN
Goddag! Jag heter Anders. Detta är min familj. Min mor heter Anna
och min far heter Jon. Min mor är advokat och min far är köpman.
Jag har en broder som heter Magnus. Jag har en syster också, och
hon heter Elisabet. Min broder och min syster arbetar inte. Jag har
en onkel. Han är Annas broder, och han heter Sven. Sven är läkere.
Men han arbetar inte i Sverige. Han arbetar i Norge.

1. Anders mor heter Anna.
2. Magnus är Anders Onkel.
3. Anna arbetar inte.
4. Läkeren i läsningen är arbetar i Norge.
5. Anders syster är advokat.

Frågor från läsningen

breyta

Instruktionerna: Svaraðu spurningunum á sænsku:
1. Vad heter Anders föräldrar?
2. Vad har Anders mor för yrke?
3. Och hans far?
4. Vem är Magnus?
5. Var arbetar Onkelen?

Frågor för dig

breyta

Instruktionerna: Svaraðu spurningunum á sænsku um þig:
1. Arbetar du?
2. Om (ef) du arbetar, vad har du för yrke? Hvis du arbetar inte, är du student?
3. Vad heter din mor och din far?
4. Har du en broder eller en syster (eller båda)?
5. Är du singel, har du en pojkvän/flickvän, eller är du gift?

Översättning

breyta

Instruktionerna: Þýddu frá íslensku til sænsku:
1. Ég er flugmaður!
2. Hvar vinnurðu?
3. Þetta er foreldrar mínar.
4. Ég á bróðir.
5. Systir mín heitir Anna
6. Við höfum ekki dóttir.
7. Strákurinn er ekki nemandur.
8. Hann vinnur ekki í Svíþjóði.
9. Við vinnum í Þýsklandi.
10. Ég er á lausu


  Lærðu sænsku 1 | Kaflar: Inngangur | Stafróf og Framburður | 01 | 02 | 03 | 04 | 05 | 06 | 07 | 08 | 09 | 10 | 11 | 12 | 13
Sænska —— Lærðu sænsku 1 · Lærðu sænsku 2 / Tölum á sænsku 1 · Tölum á sænsku 2