Gjörið svo vel að hafa samband við mig á notandaspjalli mínu á Wikipediu.


hey hvað segirðu? geturu setja HOLLENSKA á Watch List þitt, af því að ég ætla að breyta og skrífa hana og vil málfræði minn að vera betur. Þakka þér kæralega fyrir. Og, ég var bara að pæla, má ég fá SysOp status fyrir Wikibækur, síðan ég ætla að gera mikið fyrir Wikibækur, eins og Forsíða, margir tungumál og öðru dót, og meira? Þakka þér fyrir aftur, vona að tala við þig seinna eða á msn! vona allt er í lagi hjá þér! bless bless --Ice201 17:50, 23 september 2006 (UTC)

Sæll. Ég bara ræð ekki hver fær sysop en ég setti hollensku á vaktlistann. --Cessator 18:11, 23 september 2006 (UTC)
allt í lagi, takk fyrir að setja hollensku á vaktlistann :) og já, hver ræður þá hver fær sysop? ég vil að fá það síðan ég bý á wikibækuni :) hehe --Ice201 01:30, 24 september 2006 (UTC)

Uppbygging, flakk-glugginn o.fl.

breyta

Djöfull ertu búinn að vera duglegur í dag marr. Congrats! Er hugmyndin að hafa Wikibooks bygða upp eins eða svipað og Wikipedia, það er að segja með pottinum og öllu þessu dæmi sem að er þar? Kannski það sé bara eitthvað rugl, en hjá mér, þá sé ég aldrei flakk gluggan og það dót þegar ég er að breyta. Veist þú eitthvað um það? --S.Örvarr.S 21:12, 23 júlí 2007 (UTC)

Sæll. Ég veit ekkert hvað er á seyði þegar kerfið bilar. Best að spyrja tæknifróðari mann. Hvað varðar uppbyggingu Wikibóka, þá er þetta auðvitað verkefni út af fyrir sig en ekki spegilmynd Wikipediu; og og verkefnið gengur út á svolítið annað en Wikipedia. Þannig að það er alls ekki nauðsynlegt að hafa allt nákvæmlega eins. Hins vegar held ég að það sé mikill kostur að hafa ákveðna hluti eins á öllum systurverkefnunum. T.d. láta spjallsvæðið heita það sama. Þá er auðveldara fyrir nýherja að átta sig á því hvernig hlutirnir virka. Og það er komin svo löng hefð fyrir nafninu „Potturinn“ að ég held að það sé best að halda því bara alls staðar. Eða hvað segir þú? --Cessator 21:20, 23 júlí 2007 (UTC)
Eins og tala út frá mínu hjart. En hvað nafnsvæðið "Wikibooks"? Á það að vera svoleiðist eða breyta því í "Wikibækur"? Og annað mál, af hverju var búið (eftir minni bestu getur) að eyða öllum meldingunum? --S.Örvarr.S 21:27, 23 júlí 2007 (UTC)
Ég veit ekki með nafnsvæðið. Það þarf sjálfsagt að leggja inn beiðni um breytingu á því. Legg til að það verði rætt í pottinum. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um með að eyða meldingunum. Hvaða meldingum var eytt? --Cessator 21:31, 23 júlí 2007 (UTC)

Líttu á þessa síðu: [1]; hér muntu sjá að það er eyðingarskrá fyrir síðuna sem að segir:

Warning: You are recreating a page that was previously deleted. 

You should consider whether it is appropriate to continue editing this page. The deletion log for 
this page is provided here for convenience: 

00:28, 9 janúar 2007 MediaWiki default (Talk | framlög | banna) eyddi „Melding:About“ 
(No longer required) (Endurvekja!)

Mér sýnist öllum meldingunum hafa verið eytt samtímis og sagt "No longer required". --S.Örvarr.S 21:40, 23 júlí 2007 (UTC)

Já, þetta. Ég veit ekki hvað þetta er. Hef engar áhyggjur af þessu, skelli bara inn þýðingunum sem eru á Wikipediu. --Cessator 21:43, 23 júlí 2007 (UTC)
Já, ég tók eftir því. Hann Steini er að gera þýðingar á þessum meldingum og ætlar svo að senda þær á Bugzilla þannig að við þurfum ekki að þýða hvert Wiki-verkefni fyrir sig, það er að segja að þau vera öll þýtt. Hvað verður þá um meldingarnar? Verður þeim eytt eða geymdar sem "back-up" ef Bugzilla skildi liggja niðri? --S.Örvarr.S 21:48, 23 júlí 2007 (UTC)
Ég er nú ekki að þýða þetta allt, skella bara inn því sem þegar er þýtt svo þetta sé ekki allt á ensku. --Cessator 22:25, 23 júlí 2007 (UTC)

Fjandinn sjálfur! Nú hefur eitthvað klikkað. Flakk glugginn er horfinn! --S.Örvarr.S 23:15, 23 júlí 2007 (UTC)

Komið. --Cessator 23:22, 23 júlí 2007 (UTC)

Present Continuous Tense

breyta

Hei, þú veist mikið, hvernig segir maður á íslensku, Present Continuous tense, er það ekki „linnulausanútið“? T.d., ég er að tala, ég er að horfa, ég er að pæla, ég er að fara, ég er að læra, svoleiðis. --Ice201 15:29, 23 ágúst 2007 (UTC)

Tíðin heitir bara nútíð. Við myndum segja að horf hennar (e. aspect) væri að tjá óaflokinn verknað eða atburð eða varandi ástand. --Cessator 00:24, 24 ágúst 2007 (UTC)
Hmm, þá hvernig á ég að útskýra það? Nútið (Continous)? --Ice201 13:31, 24 ágúst 2007 (UTC)
Þú segir bara að nútíð geti m.a. haft horf (e. aspect) óaflokins verknaðar eða atburðar eða varandi ástands. Þá er stundum notuð hjálparsögnin „að vera“ til að leggja áherslu á þetta. Venjuleg nútíð án hjálparsagnar (t.d. „ég skrifa“) getur samt líka haft þetta horf. Það er samt bara ein nútíð í íslensku og hún heitir bara nútíð. Alveg eins og það er bara ein nútíð í ensku og latínu. --Cessator 16:41, 24 ágúst 2007 (UTC)
Já skil, það er smá erfitt að útskýra þetta aspect í ensku, síðan það er bara eitthvað sem er svona spes í ensku máli. Og já, þakka þér kærlega fyrir að fara yfir hörmulegu íslensku mína :D ég kunna eð meta þetta! :) --Ice201 06:29, 25 ágúst 2007 (UTC)
Þetta er ekki spes í ensku. Íslenskar tíðir geta haft ólík horf. Og í forngrísku hafa tíðir sagna einungis horf og aldrei neina tíðarmerkingu nema í framsöguhætti. --Cessator 06:37, 25 ágúst 2007 (UTC)
Þú ert mjög góður með málfræði :D hehe --Ice201 15:49, 25 ágúst 2007 (UTC)

Off topic

breyta

ég hef flogið yfir þér í dag um kl. 4-6! :) --Ice201 4. september 2007 kl. 23:13 (UTC)Reply

ég hef flogið yfir þér aftur í dag um kl.4 :) --Ice201 10. september 2007 kl. 03:08 (UTC)Reply
Játi orðin flugfreyja ? --Tómas A. Árnason 11. september 2007 kl. 20:23 (UTC)Reply
Ha , ha, ha! nei, flugmaður --Ice201 11. september 2007 kl. 20:37 (UTC)Reply
Þetta var nú óþarfa athugasemd. --BiT

Jákvæð sálfræði kennslubók

breyta

hæ takk fyrir hjálpina, er ég að skrifa kennslubókina á réttum stað? er ekki öruggt að henni verðu ekki eytt?

Ég kem ekki auga á neina ástæðu til þess að eyða kennslubók um sálfræði. --Cessator 10. nóvember 2010 kl. 18:39 (UTC)Reply

Upplýsingatækni/Að nota What You Own Home Inventory

breyta

hello,

The page Upplýsingatækni/Að nota What You Own Home Inventory is listed on meta:Steward requests/Speedy deletions/Bot-reported. When I follow the link I see that the software have been added 10 days ago. So it seem to be promotional.

As you are a local sysop, can you have a look and decide if it must be deleted or not ?

Regards

--Hercule 15. desember 2010 kl. 14:25 (UTC)Reply

At a quick glance I don't see that the content is any less suitable than anything else. --Cessator 15. desember 2010 kl. 15:37 (UTC)Reply
Ok, thank you --Hercule 16. desember 2010 kl. 09:58 (UTC)Reply

Your administrator status on is.wikibooks

breyta

Hello. A policy regarding the removal of "advanced rights" (administrator, bureaucrat, etc.) was adopted by community consensus in 2013. According to this policy, the stewards are reviewing activity on wikis with no inactivity policy.

You meet the inactivity criteria (no edits and no log actions for 2 years) on the wiki listed above. Since that wiki does not have its own rights review process, the global one applies.

If you want to keep your rights, you should inform the community of the wiki about the fact that the stewards have sent you this information about your inactivity. If the community has a discussion about it and then wants you to keep your rights, please contact the stewards at m:Stewards' noticeboard, and link to the discussion of the local community, where they express their wish to continue to maintain the rights.

If you wish to resign your rights, you can reply here or request removal of your rights on Meta.

If there is no response at all after approximately one month, stewards will proceed to remove your administrator and/or bureaucrat rights. In ambiguous cases, stewards will evaluate the responses and will refer a decision back to the local community for their comment and review. If you have any questions, please contact the stewards. Rschen7754 13. júní 2017 kl. 00:58 (UTC)Reply