„Algebra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Lína 7:
 
== Samlagning og frádráttur ==
[[Mynd:PaysageBoichaudSudReigny.jpg |left|150 px]]
Lítum á stæðuna: 3x + 4x + 5x - 2x -x =
 
Lína 17 ⟶ 16:
Við segjum að liðir séu líkir, þegar bókstafirnir í liðunum eru eins. Dæmi um líka liði eru:
 
6y + 3y, 3z + z, 4a - a, 6ab + 2ab. Jafnvel 2xy + 3yx eureru líkir liðir, því röð stafanna í hverjum lið skiptir ekki máli: yx = xy (víxlregla)
 
Sýnidæmi:
 
* 16a - b - 4a + 5 + 7b - 1 =
* 16a - 4a + 7b - b + 5 - 1 =
* 12a + 6b + 4
 
== Margföldun og deiling ==