Einn af kostunum við Gmail er að þegar þú færð póst frá einhverjum sem er ekki í tengiliðum þá bætir Gmail honum við sjálfkrafa. Þú getur þá bætt við meiri upplýsingum um hann, t.d. nafn, símanúmer og fleira. Einnig geturu eytt tengiliðum ef þú vilt ekki hafa þá.


Baka - Efnisyfirlit - Næsta