31. mars 2004 sögðu Google að þeir myndu bjóða ókeypis tölvupóstsaðgang með 1,000 Megabætum (1GB) fyrir hvern notanda. Margir héldu að það væri apríl gabb en það var ekki. Þetta var ekki líkt neinni tölvupósts þjónustu áður. Sérstakir möguleikar eru meðal annars:

  • Ný týpa af möppu kerfi þar sem hvert eintak af bréfi getur verið í mörgum möppum.
  • Byggt á JavaScript
  • Google leitarvélin
  • 1GB geymslumagn
  • Kraftmikil ruglpóstsía

Á fyrsta afmæli Gmail gaf Google hverjum einasta Gmail notanda 2GB af plássi og það ókst á hverri sekúndu.

Það er reiknað að megabætin sem eru bætt við eru 0.000032470826991374936580416032470827 megabæt hverja sekúndu, eða  , sem er nákvæmlega 1GB hvert ár.

Til að byrja með, voru boðskort send til nokkurra notenda og nokkurra fréttamanna. Fréttamennirnir gátu gefið álit sitt á póstþjónustunni.

Síðan var þessum notendum gefin mismunandi mörg boðskort svo þeir gátu boðið vinum sínum. Þeim var einnig gefin boðskort og svo framvegis. Þannig breiddist þjónustan út um netið.

Núna er nóg af af boðskortum fyrir þjónustuna til að vera nógu opin fyrir alla.

Næsta