Ef þú ert með póst sem er mikilvægur geturu stjörnumerkt hann með að ýta á stjörnuna við hliðin á póstinu. Þá geturu farið í "Stjörnumerkt" flokkinn og fundið alla pósta sem þú hefur stjörnumerkt. Einnig geturu tekið stjörnu af pósti með því að ýta aftur á stjörnuna.


Baka - Efnisyfirlit - Næsta