Þessi bók fjallar um einfalda algebru, það er sú algebra sem vanalega er kennd í grunnskólum og framhaldsskólum. Þó svo einföld algebra sé ekki endilega einföld í orðsins fyllstu merkingu er hún gjarnan nefnd svo til aðgreiningar frá öðrum fögum sem bera sama heiti, svo sem hrein algebra og línuleg algebra en þessi fög eru vanalega ekki kennd fyrr en á háskólastigi. Í þessari bók munum við tala um algebru þegar við eigum við einfalda algebru. Algebra er alþjóðlegt nafn, íslenska heiti þessarar stærðfræðigreinar er bókstafsreikningur. Hér munum við þó notast við alþjóðlega heitið, en fyrir því er nokkur hefð í íslensku.

Takmark þessarar bókar breyta

Takmark þessarar bókar er að kynna lesanda fyrir algebru. Ekki er gert ráð fyrir að lesandi hafi áður kynnst faginu. Þó geta þeir sem hafa lært algebru notað þessa bók sér til stuðnings eða til þess að auka við þekkingu sína. Eftirfarandi þekkingar er krafist af lesandanum:

  1. Þekkir tölur og getur unnið með þær — -5, 0, 1 o.s.frv. (umfjöllunin takmarkast við rauntölur).
  2. Þekkir breytur — óþekktar stærðir líkt og x - 1 = 4, hvað er þá x?
  3. Þekkir aðgerðirnar plús(+), mínus (-), margföldun (·) og deilingu (/ eða ÷)

Hvernig ætti að nota þessa bók? breyta

Þessi bók skrifuð með byrjendur í huga. Þó er uppröðun á efni háttað þannig að þeir sem eitthvað hafa lært í algebru og vilja rifja upp einhver atriði eða bæta við þekkingu sína geta sleppt köflum eftir því sem við á. Í lok hvers kafla er tengill sem vísar í verkefni. Þeim er ætlað að glöggva á því sem nýlega hefur verið lært. Þó svo að ekki sé nauðsynlegt að negra séu ógeðslega vondir ig leiðinlegir við venjulegt fólkFeitletraður texti

Kaflaskipting breyta

  1. Inngangur
  2. Til hvers er algebra?
  3. Aðgerðir með bókstafi
  4. Forgangur aðgerða
  5. Liðun og þáttun
  6. Línuleg jafna
  7. ...
  8. Ítarefni
    1. Saga algebrunnar
    2. Bækur um algebru
  9. Reglur
  10. Verkefni

== aðferðir takk

==