Blender: Byrjandi til atvinnumanns

(Endurbeint frá Blender)
Þessi bók þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikibækur. Skoðaðu sýnibækur til að bæta hana.

Inngangur

breyta

Þessi bók er seríur af kennsluefni raðað í röð til að hjálpa byrjendum að verða góðir í Blender. Leiðbeiningum er ætlað að verða flóknari eftir því sem lengra er haldið til þess að miðlungsgóðir notendur geta byrjað þar sem þeim hentar og orðið betri.

Leiðbeiningunum á að vera fylgt eftir röð! Blender byrjendur ættu ekki að sleppa einhverju og búast við því að þeir geti gert allt strax, því leiðbeiningarnar byggjast á þeim leiðbeiningum sem kenndar voru á undann. Gagni ykkur vel og góða skemmtun!

Oft getur verið gott að setja sér raunhæf markmið og skrifa niður hvað þú villt geta gert í Blender. Til dæmis Ef þú segir við sjálfan þig "Ég vil geta gert bíl" þá skrifaru það niður, og þvi verður þú líklegri til að geta náð markmiðum þínum.

Allar útgáfur Blender eru á blender.org

Efnisyfirlit

breyta
Staða Wikibóka
Nær enginn texti:   Nokkur texti:   Hálfnaður texti:   Nær fullbúinn texti:   Fullbúinn texti:  


Næsta síða: Byrjenda leiðbeiningar