Blender: Byrjandi til atvinnumanns/lyklaborðið
Seinasta síða: Blender: Byrjandi til atvinnumanns/Byrjendar leiðbeiningar
Þegar þú ferð í gegnum þessar leiðbeiningar, sérðu oft einhverja kóða. Þessir kóðar sýna takkann sem þú þarft að ýta á á lyklaborðinu og takkar á músinni sem þú þarft að ýta á. Þú gætir viljað prenta út þessa síða til að líta á hana meðan þú ferð í gegnum þessa bók.
Lyklaborð
breytaSérstakir takkar:
ALT Alt takkinn á lyklaborðinu CTRL Ctrl (Control) takkinn á lyklaborðinu CMD Command takkinn á lyklaborðinu (Macintosh) (sá sem er með eppla myndinni) F1 til F12 F1 til F12 takkarnir á lyklaborðinu SHIFT Shift takkinn á lyklaborðinu SPACE Spacebar á lyklaborðinu TAB Tab takkinn á lyklaborðinu ENTER Enter takkinn á lyklaborðinu ESC Escape takkinn á lyklaborðinu
Stafir og tölur:
AKEY til ZKEY stafirnir á lyklaborðinu 0KEY through 9KEY númerinn (yfir stöfunum) á lyklaborðinu —ekki á talnaborðinu
Númer:
NUM0 til NUM9 rétta talan á talnaborðinu—ekki á lyklaborðinu fyrir ofan stafina ('NumLock' þarf vanalega að vera á) NUM+ og NUM− takkarnir á lyklaborðinu
- Í Blender er mikill munur milli talna á lyklaborðinu og talna á talnaborðinu.
- Fyrir fartölvunotendur: Þú ættir að geta notað numlock takkann á lyklaborðinu til að breyta 7-9, U-P, J-;, og M-/ tökkunum í talnaborð. Á flestum Windows fartölvum er blár "Fn" takki nálægt vinstri "Ctrl" takkanum. Haltu honum inni og ýttu á bláa "NumLk" (vanalega F11) takkann. Ef ekki, kíktu á notenda bæklingin. Ef fartölvan þín hefur ekki einhvers konar talnaborð, geturu notað "Emulate Numpad" möguleikann sem er í Blender. Veldu "File", WAdd", "Timeline" til að draga út nýjan flipa. Einn af tökkunum er "System and OpenGL". Ýttu á "Emulate Numpad" takkann, til að láta hin númerin á lyklaborðinu verða eins og talnaborðsnúmer.
- Fyrir Macintosh fartölvur, F6 takkinn án annarra takka kveikir á talnaborðinu. Þú verður að vera viss um að breyta því aftur þegar þú ert búinn.
- Fyrir Windows 2000/XP notendur, ekki ýta á hægri Shift fimm sinnum í röð því það kveikir á Windows Sticky Keys. Afleiðingarnar eru að það mun rugla lyklaborðið að skilja skipanir. Ef boxið með sticky keys birtist, ýttu á cancel (eða betra, ef þú þarft ekki sticky keys, farðu í Start → Settings → Control Panel; veldu Accessibility Options, og fyrir hverja skipun, StickyKeys, FilterKeys, og ToggleKeys, hreinsaðu "Use …" boxið, og ýttu á "Settings…" takkann og hreinsaðu "Use Shortcut" boxið).
3-takka Mús
breyta
LMB vinstri músa takkinn RMB hægri músa takkinn MMB miðju músa takkinn
[Ef þú hefur ekki mús með miðju takka, geturu notað Alt-LMB til að gera það sama.]
- Gnome notendur, það er mælt með því að nota ekki "Find Pointer" möguleikann í Gnome músar stillingunum. Ef músarbendillinn er "highlighted" þegar þú smellir og sleppir Ctrl, farðu í "Mouse" í Gnome's "Desktop Settings" og hreinsaðu boxið "Find Pointer". Annars mun það skerta færnina á því að nota vissa möguleika eins og "snap to grid" eða lasso tólið.
Apple 1-takka Músin
breyta
LMB venjulegi takinn RMB Apple (Command) takkinn + músartakkinn MMB Option (Alt) takkinn + músartakkinn
[Athugið: Meðan Mac OS X notar "Control" takkann til að búa til RMB, nota nýjustu útgáfur Blender fyrir Mac OS X "Command" takkann fyrir RMB, "Option" takkann fyrir MMB. Þessi hegðun stendur einnig í "OSX Tips" skjalinu sem kemur með Mac útgáfunni.]
Wheel mouse
breyta
SCROLL hjólið (scrollið) á músinni
Path menu
breytaSPACE → Add → Mesh → UVsphere
þýðir :
ýttu á SPACE og veldu Add síðan Mesh síðan UVsphere.
Seinasta síða: Blender: Byrjandi til atvinnumanns/Byrjendar leiðbeiningar