Blender: Byrjandi til atvinnumanns/Byrjendar leiðbeiningar

Næsta síða: Lyklaborðið

Svo þú hefur komið til að læra Blender. Þú hefur valið vel. Það er eitt af kraftmestu þrívíddar hreyfi og mynda tól sem til eru, sérstaklega þegar þú átt lítinn pening. Að læra á Blender getur verið erfitt verkefni svo ekki gefast upp! En með hjálp þessarar wikibókar geturu orðið snillingur og niðurlægt Maya fólkið.

Ef þú verður fastur í einhvern tíman í þessari bók, eru margir staðir sem þú getur fengið hjálp. Besta leiðin er með Internet Relay Chat (IRC) eins og X-Chat og tengjast við irc.freenode.net og tala við notendur á eftirfarandi stöðum (á ensku):

Ef þú getur ekki fengið hjálp þar, ýttu á "Spjall" flipan efst á síðunni sem þú ert í vandræðum með, og skýrðu vandamálið þitt þar. Bíddu allavega 24 klukktíma fyrir hjálp.

Ef þú ert enn í vandræðum eða færð ekki hjálp, prófaðu að spurja á BlenderArtists.org spjallborðinu.

Næsta síða: Lyklaborðið