Wikibækur:Stærðfræðibókahillan

Velkominn að stærðfræðibókahillunni!
Mynstur eru eitt af hugðarefnum stærðfræðinga. Brotar eru ein gerða mynstra, slík munstur má finna á mörgum stöðum í náttúrunni, jafnvel í spergilkáli!

Hér er hugmyndinn að hafa góðan stað fyrir stærðfræðitengt efni á Wikibókum. Þar sem verkefnið er enn smátt í smíðum er enga doðranta hér að finna, hins vegar vonumst við til að þessi bókahilla verði góður upphafsstaður fyrir þá sem vilja skrifa um stærðfræði. Hér að neðan má finna nokkrar hugmyndir að bókum. Þegar fleiri hugmyndir bætast við munum við reyna að flokka bækurnar á vitrænan hátt, þangað til er þetta bara hugmyndasafn.

Hugmyndir breyta