Trúarbragðafræði fyrir grunnskólanemendur á miðstigi/Gyðingdómur
Höfundur: Hulda Hauksdóttir
Gyðingdómur - sáttmáli þjóðar
Hér er að finna verkefni úr námsefni sem gefið er út af Námsgagnastofnun og er notað í trúarbragðafræðikennslu fyrir grunnskólanemendur á miðstigi.
Námsbókin sem stuðst er við er: Gyðingdómur - sáttmáli þjóðar. Höfundur: Sigurður Ingi Ásgeirsson (2006).
Svaraðu neðangreindum spurningunum úr viðkomandi köflum þegar þú hefur lokið við að lesa kaflana.
Inngangur
breyta1. Hvað er ástæðan afhverju að gyðingar meiga ekki samhneigjast
2. Hvað voru gyðingar kallaðir til forna?
3. Hvað er eingyðistrú?
4. Hver er talinn upphafsmaður gyðingsdóms?
5. Hver er talinn mestur allra spámanna gyðinga?
6. Hvað heitir aðalhelgirit gyðinga?
Upphaf trúarinnar
breyta1. Hvað þýðir nafnið Abraham?
2. Hverju svaraði Abraham þegar faðir hans spurði hvers vegna hann hefði eyðilagt skurðgoðin?
3. Hver er álitinn stofnandi gyðingdóms?
4. Nefndu 3 af boðorðunum tíu.
5. Hvað var Móse lengi með þjóð sinni í eyði¬mörkinni?
Fyrirheitna landið
breyta1. Hverjar eru mestu ofsóknir sem gyðingar hafa orðið fyrir?
2. Hver var Anna Frank?
3. Hvað kölluðu gyðingar ríkið sem þeir stofnsettu í Palestínu og hvaða ár stofnuðu þeir það?
4. Hvað kallast sex horna stjarnan sem er tákn gyðinga
Helgirit
breyta1. Hvað kallast biblía gyðinga?
2. Hvað þýðir orðið Tóra?
3. Hvers vegna er Tóra mikilvægasta helgirit gyðinga?
4. Hvað eru mósebækurnar margar og um hvað eru þær?
5. Hvaða setning er kjarninn í Tóra?
6. Hvað kallast andlegir kennarar gyðinga?
7. Hvað heitir þekktasta rit þeirra og um hvað er það?
8. Hvað þýðir orðið Messías á hebresku?
9. Hvers vegna trúðu gyðingar ekki að Jesús hefði verði Messías?
10. Hvers vegna neita sumir strangtrúaðir gyðingar tilvist Ísraelsríkis?
11. Hvernig heilsast gyðingar?
12. Hvað þýðir orðið „shalom“?
13. Hvað þýðir orðið „tzedaka“ og hvernig tengist það gyðingatrú?
14. Ljúktu við eftirfarandi setningar semteknar eru úr orðskviðum Salómons:
a)Sá sem öðrum hjálpar ..... b)Sá sem aðra mettar .....
Helgistaðir
breyta1. Hvað heitir helgasti staður gyðinga og í hvaða borg er hann að finna?
2. Hvað er vesturveggur gamla musterisins á Musterishæðinni kallaður og hvers vegna?
Sýnagógan
breyta1. Hvað kallast bænahús gyðinga?
2. Hvað kallast leiðtoga safnaðar gyðinga og hvað gera þeir?
3. Geta konur orðið rabbínar?
4. Hvað merkir það fyrir gyðinga að vera bar/bat mitzvah og á hvaða aldri gerist þessi atburður?
5. Hvað kallast hjónavígsla á hebresku og hvað þýðir orðið?
6. Hvaða skjal þarf brúðguminn að skrifa undir við hjónavígsluna?
7. Hver gefur brúðhjónin saman?
8. Trúa gyðingar á líf eftir þetta líf?
9. Hvað kallast maturinn sem gyðingar borða?
10. Nefndu dæmi um mat sem gyðingar mega ekki borða?
Heimilið
breyta1. Hvað kalla gyðingar hvíldardaginn og hversu oft er hann haldinn hátíðlegur? 2. Hvað heitir bænabók gyðinga?
3. Hversu oft á dag eiga karlmenn að biðjast fyrir.
4. Hvað heitir mikilvægasta bæn gyðinga?
5. Hvað eiga gyðingar að gera á hvíldardaginn?
6. Hvaða vikudagur er hvíldardagurinn hjá gyðingum?
Merkisdagar ársins
breyta1. Hvað eru helgi- og hátíðisdagar gyðinga margir á ári (ef hvíldardagurinn er ekki talinn með)?
2. Við hvað miða gyðingar dagatal sitt?
3. Hvað kallast háhelgidagar gyðinga?
4. Hvað þýðir að friðþægja?
5. Hvers minnast gyðingar á sukkot (laufskálahátíðinni)?
6. Hvað þýðir orðið „hanukkah“ og hvað kallast þessi hátíð á íslensku?
7. Hve lengi stendur ljósahátíðin?
8. Á hvaða hátíðisdegi mæta gyðingar í sýnagóguna í skrautlegum búningum?
9. Páskar draga nafn sitt af heitinu „pesach“ sem þýðir framhjáganga og vísar til síðustu plágunnar sem Guð lét herja á Egypta sem hélt gyðingum sem þrælum. Lýstu þessari plágu í stuttu máli með þínum eigin orðum.
Gagnvirkar æfingar
breytaTaktu krossaprófið hér fyrir neðan eða smelltu hér til að opna gagnvirkar æfingar úr öllum köflum bókarinnar.
Krossapróf
breyta