Trúarbragðafræði fyrir grunnskólanemendur á miðstigi

Höfundur: Hulda Hauksdóttir.

Hér er að finna verkefni úr námsefni sem gefið er út af Námsgagnastofnun og er notað í trúarbragðafræðikennslu fyrir grunnskólanemendur á miðstigi.

Ýmis trúarleg tákn

Námsbækurnar sem stuðst er við eru:

Hindúatrú-Guð í mörgum myndum. Höfundur: Sigurður Ingi Ásgeirsson (2005).

Búddhatrú-leiðin til nirvana. Höfundur: Sigurður Ingi Ásgeirsson (2004).

Gyðingdómursáttmáli þjóðar. Höfundur: Sigurður Ingi Ásgeirsson (2006).

Islam-að lúta vilja Guðs. Höfundur: Þorkell Ágúst Óttarsson (2003).


Smelltu á tenglana hér fyrir neðan til að opna verkefnin.

Þú getur einnig farið inn á fleiri gagnvirkar æfingar í sama námsefni með því að smella hér

Tengt hópverkefni í trúarbragðafræði.