Spjall:Saga rakara

(Endurbeint frá Saga rakara)


Steinöld

breyta
 
Steinöld

Á steinöld var það hæðst setti maðurinn í hverjum ættbálk eða þjóðfélagi sem fékk að klippa hárið á mönnum. Þetta var vegna þess að trú manna á þessum tíma var að hárið var hluti af sálu mannsins eða hárið væri útlitið á hugsunum mannsins. En menn voru klipptir vegna þess að þurfti að losa burt illan anda eða endurnýja orkuna. Oftast voru þetta trúarleiðtogar fólksins sem sá um að snyrta hár og skegg.


Forn Egyptar

breyta
 

Fundist hafa rákvélar frá þessum tíma gerðar úr mjög beitum steinum. Á þessum tíma voru rakara taldir til efri stéttar samfélagins og nutu virðingar. Hann helsta hlutverk í samfélaginu var að raka trúarleiðtogan þriðja hvern dag. En þeir þurftu að raka allan líkaman þar sem forn Egyptar trúðu á hreinleika.


Forn Grikkir

breyta
 
Forn Grikkir

Tískan hjá karlmönnum í byrjun þessa tíma var mikið af bylgjum í hár og skeggi. Það þurfti því að snyrta, krulla og greiða hár og skegg. Því varð rakar iðn stór atvinuugrein á þessum tíma. Við þetta spretta upp fyrstu rakarstofurnar einsog þær þekkjast ennþá í dag. Þær urðu samkomu staður þar sem samtíðar málefni voru rædd. En þegar Alexander mikli komst til valda og fór að taka lönd undir sig vildi hann ekki að hermenn sýnir væru með skegg. Honum sagði með skegg væri auðveldar að ná taki á þeim. Því kom það í tísku að vera með ekkert skegg.


Rómverjar

breyta
 
Rómverjar

Rómverjar voru í byrjun með langt hár og skegg. Þingmaðurinn Ticinius Mena breytti miklu fyrir rakrar hjá Rómverjum hann fór í ferð til Skileyjar þar sem rakrar voru komnir en þeir komun þangað vegna áhrifa frá Grikkjum. Frá þessum tíma breyttist tíðarandi í Rómarveldi menn létu klippa sig og snyrta skegg á sér. En þetta hélst alveg til loka þeirra tímabils.


Miðaldir

breyta
 

Frá falli Rómarveldis helst starf rakara svipað og á þeim tíma þangað til á miðöldum. Þá varð veigamikill breyting frá því sem áður var. Á þessum tíma voru prestar þeir sem voru hæðst menntaðir í samfélögunum og þeir sáu um allar lækingar. Þeir stunduð allt frá venjulegum lækingu og alveg í aðgerðir á mönnum. Þetta breytist árið 1215 þegar páfinn bannaði prestum að taka þátt í lækingum sem innhéldum blóð. Við þetta fóru rakara að taka að sér allkonar lækingar sem þeir höfðu ekki gert áður. En árið 1450 voru sett lög í Bretalandi sem sagði að rakara mættu bara taka þátt minniháttar lækinga aðgerðum einsog að draga úr tennur og stopa blæðingar en ættu samt aðallega að halda sig við rakstur og klippingar. Þetta síðan hélst svona þangað til 1715 þá máttu rakarar ekki taka þátt í lækingar aðgerðum.


18 öldinn

breyta
 

Á þessarri öld var mikill hárkollu tíska sem má rekja til Frakklands. Rakar fóru því meira í hárkollugerð og viðhald á þeim. Auk þess urðu til fyrstu verksmiðjurnar tengdar iðni á þessum tíma en það voru sérstakar verksmiðjur sem gerðu hárkollur. Nokkrar af þessum verksmiðjum voru í Evrópu og höfðu um 600 starfsmenn í vinnu. Árið 1729 varð stórbrunni í New York borg sem byrjaði einmitt vegna bruna í einum að þessum verksmiðjum. Um 1750 náði rakari að nafni Richard Arkwright að lita hárkollu með lit sem skollaðist ekki úr með vatni en hann var líka mikill brautriðjandi í mörgu öðru sem við kom hárkollugerð.


19 og 20 öldinn

breyta
 

Eftir frönsku byltinguna varð lítið að gera í hárkollugerð því þetta var í tísku venga Lúðvíks 16. Einu staðirnir sem þær voru ennþá notaðar var á þingum. Eftir þetta fóru rakara að einbeita sér aftur af rakstri og klippingum. En það var þó algent á minni stöðum að þeir sáu ennþá um að draga úr tennur og stopa blæðingar. Um miðja nítjándu öldin var mikil vöxstur í rakara iðnini. Stofur voru í öllum borgum og bæjum. Á þessum tíma byrjar að koma upp keðjustofur sem ennþá þekkjast í dag. Auk þess var farið að reyna koma betri reglu á iðnina og meiri fagmennsku var krafist. Auk þess sem fyrstu vísarnir af verklýðsfélögum rakar fóru að spretta upp í Bandaríkjunum. Eftir iðnbyltinguna fóru að koma betri efni til að stunda iðnina í byrjun 20 aldarinar. Fram eftir öldinni voru allar rakara stofur bara fyrir karlmenn en konur fóru á hárgreiðslustofur. Einn versta hártíska fyrir rakarstofur kom um árið 1970 þegar ungir menn fóru að láta hárið vaxa og hætta að klippa sig. En við þetta fóru margar stofurnar á hausinn og því fækkaði í faginu. Flestar stofurnar sem lifðu af síða hárið fóru einnig að klippa konur. Eftir þetta eða um 1990 hafa rakarastofur að mestu orðið að hárgreiðslustofum því er rakarastofur í dag í undanhaldi.


Heimildir og ítarefni

breyta
Fara aftur á síðuna „Saga rakara“.