Rússneska/А Б В Г Д/Stafróf
А Б В Г Д —— Inngangur | Stafróf | А а | Б б | В в | Г г | Д д | Е е | Ё ё | Ж ж | З з | И и | Й й | К к | Л л | М м | Н н | О о | П п | Р р | С с | Т т | У у | Ф ф | Х х | Ц ц | Ч ч | Ш ш | Щ щ | ъ | ы | ь | Э э | Ю ю | Я я
Rússneska —— А Б В Г Д · Lærðu rússnesku 1 · Lærðu rússnesku 2 / Tölum á rússnesku 1 · Tölum á rússnesku 2
Русский алфавит
Rússneska stafrófið
Rússneska stafrófið hefur 33 bókstafi.
Bókstafur | Nafnið | Íslenska |
---|---|---|
А а | a | a |
Б б | be | b |
В в | ve | v |
Г г | ge | g |
Д д | de | d |
Е е | é | é |
Ё ё | jó | jó |
Ж ж | dje | dj |
З з | ze | z |
И и | í | í |
Й й | i kratkoje | i, j |
К к | ka | k |
Л л | el | l |
М м | em | m |
Н н | en | n |
О о | o | o |
П п | pe | p |
Р р | er | r |
С с | es | s |
Т т | te | t |
У у | ú | ú |
Ф ф | ef | f |
Х х | ha | h |
Ц ц | tsa | ts |
Ч ч | tja | tj |
Ш Ш | sja | sj |
Щ щ | schja | ssj |
ъ | tvjórdni znak | hart merki |
ы | au | y |
ь | mjaki znak | mjúk merki |
Э э | e | e |
Ю ю | jú | jú |
Я я | ja | ja |
Raddaðir og Óraddaðir bókstafir
breytaRaddaðir | Óraddaðir |
---|---|
Б б | П п |
В в | Ф ф |
Г г | К к |
Д д | Т т |
Ж ж | Ш ш |
З з | С с |
- Raddaðir og óraddaðir bókstafir er mikilvægir að vita þegar tungumálið er talað, ekki svona meira að skrifa rússnesku. Þegar raddaður bókstafur er á lóka orðsins, þá hann er sagt eins og óraddaðan bókstafi. Til dæmis, orðið fyrir ár, год (gód) er sagt гот (gót)
- Ef það er raddaður bókstafur sem kemur fyrir öðrum rödduðum bókstöfum, þá er hann sagt líka eins og óraddaðan bókstafi. Til dæmis, orðið fyrir undirskrift, подпись (pódpís) er sagt потпись (pótpís)
- Ef það er óraddaður bókstafur sem kemur fyrir rödduðum bókstöfum, þá er hann sagt líka eins og raddaðan bókstafi. Til dæmis, orðið fyrir húsgögn, обстановка (abstanóvka) er sagt апстановка (apstanóvka).
Áherslan og „О“
breytaО о er alltaf sagt eins og A a þegar áherslan er ekki á atkvæðinu með о. Til dæmis, á íslensku er áherslan alltaf á fyrstum atkvæðinum. Í rússnesku, notum víð ´ yfir bókstöfum til að sýna áhersluna. Þegar ´ er ekki yfir ó, þá o skiptur á a.
паспóрт paspórt - Vegabréf (áherslan hérna er á o)
Росси́я Rassíja - Rússland (áherslan hérna er ekki á o)
Áherslumerkir (´) ætlar að vera sýnt þegar þú lærir nýtt orð. En hver dagur í Rússland nota þau aldrei áherslumerkir (´). Svo þegar þú lærir nýtt orð, reyndu að muna hvernig að segja orðið og hvernig að skrifa án áherslumerksins.
Stafsetning
breytaMikilvæg regla til að læra núna í rússnesku er að bókstafir,
к г х ш ж щ ч
geta aldrei verið fyrir Ы ы. Í staðinn, И и er notað. Til dæmis:
студенты (stúdénty) - nemendur (aldrei: студенти)
студентки (stúdéntki) - lærlingar (aldrei: студенткы)
Ef þú getur munað þessa bókstafi núna, þá ætlarðu ekki að hafa vandamál í framtíð með rússneskum reglum.
Fljótaskrift
breytaÞað er góð hugmynd að prenta út þessa mynd. Þó það er ekki svona almennt að skrifa í fljótaskriftunni á íslensku, það er meira almennt að sjá og skrifa á rússnesku í fljótaskriftunni. Eða bara núna, markmið okkar er til að læra og þekkja stafrófið til að nota í Lærðu rússnesku 1.
А Б В Г Д —— Inngangur | Stafróf | А а | Б б | В в | Г г | Д д | Е е | Ё ё | Ж ж | З з | И и | Й й | К к | Л л | М м | Н н | О о | П п | Р р | С с | Т т | У у | Ф ф | Х х | Ц ц | Ч ч | Ш ш | Щ щ | ъ | ы | ь | Э э | Ю ю | Я я
Rússneska —— А Б В Г Д · Lærðu rússnesku 1 · Lærðu rússnesku 2 / Tölum á rússnesku 1 · Tölum á rússnesku 2