Rússneska/А Б В Г Д/Inngangur

А Б В Г Д —— Inngangur | Stafróf | А а | Б б | В в | Г г | Д д | Е е | Ё ё | Ж ж | З з | И и | Й й | К к | Л л | М м | Н н | О о | П п | Р р | С с | Т т | У у | Ф ф | Х х | Ц ц | Ч ч | Ш ш | Щ щ | ъ | ы | ь | Э э | Ю ю | Я я
Rússneska —— А Б В Г Д · Lærðu rússnesku 1 · Lærðu rússnesku 2 / Tölum á rússnesku 1 · Tölum á rússnesku 2


Inngangur Rússneska er tungumál sem er talað víða í heiminum. Meira en 260.000.000 manns tala hana. Hún er víðtalaðasta tungumál Evrasíu auk þess að vera víðtalaðasta slavneska tungumálið. Það er einkum talað í Rússlandi en er einnig algengt samskipta- og móðurmál í öðrum fyrrverandi ríkjum Sovétríkjannam t.d. Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Úkraínu og Kasakstan.

Rússneska er rituð með afbrigði af kýrillísku letri. Hún er eitt þriggja mála sem nú eru notuð sem teljast til austurslavnesku málagreinarinnar, hin tvö eru úkraínska og hvítrússneska. Elstu heimildir ritaðar á austur-slavnesku máli eru frá 10. öld. Rússneskan hefur í gegnum aldirnar orðið fyrir miklum áhrifum frá kirkjuslavnesku, sem telst til suðurslavneskra mála, bæði hvað varðar orðaforða og málfræði. Þar að auki er í málinu gífurlegt magn tökuorða úr frönsku og þýsku yfir hugtök í stjórnmálum, vísindum og tækni.

Stafrófið rússnesku heitir kýrillíska stafrófið. Ef þú vilt læra rússnesku, þá þú átt að kunna kýrillíska stafrófið. Þessi bók ætlar að hljálpa þér að læra kýrillíska stafrófið. Ef þú kannt kýrillískt letur, þú getur líka lest og lært öðrum tungumálum. Til dæmis, úkraínska, búlgaríska, kasakska, mongólíska, téténska, ingúsjíska, serbíska, makedóníska, hvíta-rússneska, kírgíska, og úsbekska nota allt kýrillíska stafrófið.

Í þessari bók, ætlum víð að læra hvernig að skrifa rússneska stafrófið. Víð ætlum að læra fljótaskriftina og pretuna. Eftir þessari bók, þú getur lært meira rússnesku hérna á Wikibókunum að nota Lærðu rússensku 1. Þegar þú ert að nota þessa bók, ekki hunsa æfing. Æfing er mjög mikilvægt til að gera ef þú vilt kunna rússneska stafrófið. Það ætlar bara að hjálpa þér! Og ekki gefa upp! Öll tungumál er erfíð, það tekur tíma. Jæja, hafðu gaman af þessu og gangi þér vel!


А Б В Г Д —— Inngangur | Stafróf | А а | Б б | В в | Г г | Д д | Е е | Ё ё | Ж ж | З з | И и | Й й | К к | Л л | М м | Н н | О о | П п | Р р | С с | Т т | У у | Ф ф | Х х | Ц ц | Ч ч | Ш ш | Щ щ | ъ | ы | ь | Э э | Ю ю | Я я
Rússneska —— А Б В Г Д · Lærðu rússnesku 1 · Lærðu rússnesku 2 / Tölum á rússnesku 1 · Tölum á rússnesku 2