Viktor Karl

breyta

Ég er íslenskur fótboltamaður sem spilar með varaliði AZ Alkmaar í Hollandi. Ég hef spilað þar í 4 og hálft ár. Ég er með samning við félagið til ársins 2019. Ég á 8 landsleiki fyrir u21 lið Íslands og hef skorað 2 mörk í þeim leikjum.

Ferillinn minn

breyta
  • Breiðablik

Ég lék með Breiðablik alla mína æsku eða frá 6 ára aldri. Við unnum alla titla með yngri flokkum félagsins sem voru í boði. https://www.breidablik.is

  • Az Alkmaar

Ég hef leikið með u17, u 19 og varaliði félagsins en hef ekki náð að spila fyrir aðallið félagsins. http://www.az.nl

  • Upplýsingar um mig

http://www.transfermarkt.com/viktor-karl-einarsson/profil/spieler/282095


Áhugamál mín

breyta

Mér finnst mjög gaman í golfi.

Snjóbretti

breyta

Mér finnst mjög gaman að fara á snjóbretti en ég má það ekki því það stendur í samningnum mínum.

 
golfbolti





Tilvísanir

breyta

http://www.mbl.is/sport/fotbolti/2016/01/21/viktor_framlengdi_vid_az/ http://www.transfermarkt.com/viktor-karl-einarsson/profil/spieler/282095