Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

breyta

Ég er kennari. Ég er alin upp í Reykjavík og Ólafsvík. Hef undanfarin ár búið á Hvolsvelli og kennt við Hvolsskóla. Einnig hef ég kennt við Snælandsskóla í Kópavogi sl. tvö ár. Ég er núna nemandi í framhaldsdeild [1] Kennaraháskóla íslands. Ég er í kúrs sem heitir Nám og kennsla á netinu hjá Salvöru Gissurardóttur. Ég vísa núna á síðuna Vefrallý og einnig á síðuna Námsefni. Ég ætla einnig að vísa í hugarkortagerð.

Rjúpa og fálki eru íslenskir fuglar.