Helga Dís

breyta

Ég heiti Helga Dís og bý á Ólafsfirði í Fjallabyggð og geng í Menntaskólann á Tröllaskaga. Ég á tvö yngri systkini og bý með þeim ásamt foreldrum mínum og páfagaukinum okkar honum Ólafi.

Áhugamálin mín

breyta

Ég æfi gönguskíði með Skíðafélagi Ólafsfjarðar.

 

Þjálfarinn heitir Kristján Hauksson.

Um gönguskíði

breyta
  • Gönguskíði er norræn skíða íþrótt
  • Hún er keppnisgrein á Ólympíulikunum
  • Til eru tveir stílar af skíðaíþróttinni

Ef þú vilt æfa gönguskíði þarft þú að eiga eftirfarandi búnað

  • Skíði
  • Stafi
  • Skíðaskó
  • Hlý föt (yfir og undirlag)
  • Áburð til þess að bera neðan í skíðin
  • Skíðagleraugu

Texti síðu.[1]

Landsliðið

breyta

Í landsliði Íslands á gönguskíðum eru fjórir skíðamenn.[2]. Þeir heita

  • Brynjar Leó Kristinsson SKA
  • Sævar Birgisson SÓ
  • Snorri Einarsson Ullur
  • Sturla Björn Einarsson Ullur

Skíðaferð

breyta

Geilo 2014

breyta

Fyrir tveimur árum fórum ég og bróðir minn í æfingaferð til Geilo í Noregi. Í Geilo er mjög mikil og skemmtileg skíðamenning. Fullt af fólki fer á skíði á hverjum degi og var mikil umferð í skíðabrautunum, sérstaklega snemma á morgnanna. Við fórum á æfingu tvisvar á dag í u.þ.b tvo klukkutíma í senn.

Lillehammer 2015

breyta

Í fyrra fóru ég ásamt bróður mínum og þjálfaranum okkar, Elsu Guðrúnu til Lillehammer í Noregi. Við fórum með skíðafélagi Ísfirðinga og fullt af krökkum sem búa og æfa skíði á Ísafirði. Við vorum þarna úti í um tólf daga. Það voru strangar æfingar á hverjum degi. Við æfðum í um sex klukkutíma á dag að lágmarki og þar á milli sváfum við aðalega.

 
 

Tilvísanir

breyta
  1. [1], Skoðað 15. nóveber 2016.
  2. [2], skoðað 15. nóvember 2016.