Hal~iswikibooks
Joined 10. ágúst 2007
Inngangur að forritun
breytaHér eru kynnt til sögunnar alger grunnatriði þess að skrifa forrit. Farið er yfir það hvernig tölvan útfærir forrit og hvernig minni tölvunnar spilar þar stórt hlutverk. Litið verður yfir þróun og sögu forritunarmála og nokkrir mikilvægir áfangar þeirrar sögu skoðaðir sérstaklega. Leitast er við að nemandinn geri sér grein fyrir því hvaða mannlegir þættir og vinnuvenjur eru forsenda fyrir smíði góðs hugbúnaðar. Þar má meðal annars nefna skipulag, undirbúning, rökleikni og útsjónarsemi. Æfð er notkun svonefnds sauðakóða (e. Pseudo-Code) en einnig kynnast nemendur forritun með Javascript sem er í senn öflugt og einfalt skriptumál.
Kafli 1
breyta- Hvað lærir lesandi í þessum kafla
- Breytur
- Nánari lýsing á efninu
- Innlestur/Útskrift
- Nánari lýsing á efninu
Nafn yfirkafla
breyta- Hvað lærir lesandi í þessum kafla
- Nafn undirkafla
- Nánari lýsing á efninu
Nafn yfirkafla
breyta- Hvað lærir lesandi í þessum kafla
- Nafn undirkafla
- Nánari lýsing á efninu