Bullmastiff hundur

https://commons.wikimedia.org/wiki/File:CURRO_PQ_OESTE.JPG Bullmastiff hundur er eitt af þeim stærstu hundum í heimi. Hann var upprunalega notaður í það að ná ræningjum en ekki til þess að bíta eða drepa heldur að ýta þeim niður og halda þangað til að húsbóndin kemur. Bullmastiff er 60/40 blanda 60% english mastiff og 40% english bulldog. Þjálfun er auðveld því Bullmastiff er gáfuð hundategund en passa sig því ef þú þjálfar ekki reglulega þá byrjar hann að hugsa sjálfstætt sem er ekki gott. Umsjá þetta er 50+ kíló hundur þannig mikið af mat, feldurinn er lítill þannig lítil umsjá á honum. Húsnæði skiptir ekki miklu máli því hann er ekki orkumikill hundur ef þú hreyfir hann einu sinni á dag þá ætti allt að vera í lagi.