Arinol gengur undir nafninu Aron Ingi á íslensku wikipedia. Notandanum finnst Arinol mjög töff notandanafn og þykir afar vænt um það vegna þess að það er saman sett úr fyrstu 2 stöfum í nafninu hanns: Aron Ingi Ólason. Arinol á sér þann fjarlæga draum að á wikibókum verði einhverntímann stórt samansafn af frjálsum fræðsluritum allt frá forn grískri heimsspeki til nútíma tölvunarfræði. Því vill hann leggja sitt af mörkum því hann vill að aðrir geri slíkt hið sama. Aron hefur mikinn áhuga á dýrum og á sjálfur fallegasta hund jarðarinnar að hans mati, Beethoven. Hann er að skrifa bókinna Stóru Kattardýrin og stefnir á að gera aðrar sambærilegar bækur um t.d. kóngulær, úlfa, birni og heimilishund. Notandinn hefur einnig mjög mikinn áhuga á fornfræði og sagnfræði og langar að ger bók um rómaveldi. Honum langar einnig að læra latínu og spænsku, bæta ensku kunnáttu sína og verða betri í þýsku þegar draumur hanns hefur ræst. Aron stefnir á að far til Suður Afríku næsta nóvember i sjálfboðastarf og dvelja þar í 3 mánuði.


VARÚÐ

Tekið skal fram að þessi notandi hefur lúmskt gaman af því að stríða fólki.


Nokkrar Bækur Sem Arinol langar að skrifa

breyta

og margar fleiri