Höfundur Agnar Guðmundsson

þetta er wikibók um tvíundakerfi. Hún hentar fyrir þá sem vilja fá dýpri skilning á því hvernig talnakerfið sem tölvurnar sjálfar nota virkar.